Bókalistar - Haustönn 2020
Hér má finna bókalista fyrir haustönn 2020. Nemendum er ráðlagt að útvega sér allar bækur í upphafi annar. Listarnir eru birtir með fyrirvara um breytingar.
1. árs nemar
Námsgrein | Ár | Braut | Áfangi | Námsefni |
Danska | 1 | Allar | Dans2MM05 |
Dansk på
rette vej, útgáfa 2020. Seld í bóksölu skólans. |
Enska | 1 | Allar | Ensk2OM05 |
Keynote ADVANCED,
Student's Book. Höfundar: Lewis Lansford, Paul Dummett og Helen
Stephenson. Útgefandi. National Geographic
Learnings. ISBN: 978-1-305-39915-0(fæst í Eymundsson) |
Franska | 1 | Allar | Fran1FA05 | Alter Ego+ A1 méthode de français- BARA LESBÓK. Höf. Annie Berthet, Emmanuelle Daill, Catherine Hugot, Véronique M. Kizirian, Monique Waendendries. Útgáfuár: 2012 |
Hagfræði | 1 | Allar | Hagf1ÞF05 | Efni aðgengilegt á INNU. Lífið er rétt að byrja. Höf. Gunnar Baldvinsson. Útgáfuár 2017. Framtíðarsýn |
Fab-lab | 1 | Nýsköp. og listabr. | Hönn2FB05 | Efni frá kennurum, nánar kynnt við upphaf annar |
Íslenska | 1 | Allar | Ísle2RM06 |
Fjallaverksmiðja Íslands. Höfundur Kristín Helga Gunnarsdóttir. Útgáfuár 2019. ISBN 9789979341321 |
Jarðfræði | 1 | Náttfr. |
Jarð2AJ05
|
Visualizing physical geography. Höf. Timothy Foresman og Alan H. Strahler. Wiley. Bókin mun fást í bóksölu Kennaraháskólans. |
Náttúrufræði | 1 | Náttfr. líffræðilína | Nátt1UB03 | Bókalaus áfangi |
Spænska | 1 | Allar | Spæn1SA05 | Me encanta hablar español. Seld í bókasölu skólans. |
Stærðfræði | 1 | Alþj. & Nýsk. | Stær2PÞ05 | STÆP05 – Jón Þorvarðarson. |
Stærðfræði | 1 | Náttfr. & Viðs. | Stær2ÞA05 |
Stæ203 –
Jón Hafsteinn Jónsson, Níels Karlsson og Stefán G. Jónsson. |
Tölvunotkun | 1 | Náttfr. & Viðs. | Tölv2RT05 |
Tölvunotkun - Office 365. Höf. Jóhanna Geirsdóttir og Sólveig Friðriksdóttir. Útgáfuár 2020. ISBN 9789935245977. Seld í bóksölu VÍ Kennslubók í Excel 2019. Höfundar: Hallur Örn Jónsson og Óli Njáll Ingólfsson. Útgáfuár 2020. Til sölu innan VÍ um miðja haustönn 2020 |
Vélritun | 1 | Náttfr. & Viðs. | VÉLR1FI02 | Efni á netinu frá kennara. Nánar kynnt við upphaf annar. |
Þýska | 1 | Allar | Þýsk1ÞA05 |
Menschen A1
Kursbuch (lesbók). Hueber |
2. árs nemar
Námsgrein | Ár | Braut | Áfangi | Námsefni |
Alþjóðafræði | 2 | Alþj. | Alþj2IA05 | |
Bókfærsla og tölvubókhald | 2 | viðsk. hagfræðilína | Bókf2BT05 | Efni aðgengilegt á INNU |
Enska | 2 | Allar nema náttfr. braut | Ensk3SV05 |
Animal Farm. Í fullri lengd. Höf. George Orwell. |
Eðlisfræði | 2 | Náttfr. |
Eðli2DL05
|
Eðlisfræði fyrir byrjendur. Höf. Vilhelm Sigfús Sigmundsson. |
Efnafræði | 2 | Náttfr. |
Efna2AE05
|
General Chemistry: The Essential Concepts. Höf.Raymond Chang Raymond Chang/Kenneth Goldsby. Útgáfuár 2014 og 2013. McGraw-Hill Fæst í Eymundsson í Kringlunni |
Franska | 2 | Allar | Fran1FB05 | Alter Ego + A1 méthode de français - BARA LESBÓK Höf. Annie Berthet, Emmanuelle Daill, Catherine Hugot, Véronique M. Kizirian, Monique Waendendries. Útgáfuár: 2012 |
Hagfræði | 2 | Alþj. | HAGF2AH05 | Þjóðhagfræði. Höf: Þórunn Klemenzdóttir. 2. útg. útgáfuár 2018. |
Íslenska | 2 | Viðs. & náttfr. | Ísle3ÞT05 |
Bókmenntir í nýju landi. Höf. Ármann Jakobsson. Bjartur. ISBN: 9789935423726 |
Leiklist | 2 | Nýsk. | LIGR2LL05 | Efni frá kennara, nánar kynnt við upphaf annar. |
Líffræði, lífeðlisfræði | 2 | Náttfr. líffræðilína | Líff2LE05 | Inquiry into Life. Höf. Sylvia Mader. Fæst í Bóksölu stúdenta og Eymundsson. |
Menningarfræði | 2 | Alþj. | Menn2EM05 | |
Náttúrufræði | 2 | Viðsk., Alþj., Nýsk. og Hagfr. | Nátt1EJ05 | Bókalaus áfangi |
Rekstrarhagfræði, markaðsform og teygni | 2 | Viðsk. viðskiptalína | Rekh2MT05 | Rekstrarhagfræði fyrir framhaldsskóla: Kennsluhefti. Höf. Hrönn Pálsdóttir. Seld í bóksölu skólans. Verkefnahefti í Rekstrarhagfræði (REK 203). Seld í bóksölu skólans. |
Saga | 2 | Allar | Saga2MS05 | Bókalaus áfangi |
Spænska | 2 | Allar | Spæn1SB05 | Ya hablo español - Höfundar Hilda Torres, Ragnheiður Kristinsdóttir, Svanlaug Pálsdóttir og Unnur S. Eysteinsdóttir. Seld í bóksölu skólans. |
Spænska | 2 | Alþj. | Spæn2SD05 | Bókalaus áfangi |
Stafræn hönnun | 2 | Nýsk. og stafræn viðskipt.lína | Hönn2SM05 | Efni frá kennara, nánar kynnt við upphaf annar. |
Stærðfræði | 2 | Alþj., viðskiptalína og eðlisfræðilína | Stær2LT05 | STÆR2LT05 – Höf. Þórður Möller. 2017. Seld í bóksölu skólans |
Stærðfræði | 2 | Viðs. hagfræðilína & Náttfr. | Stær3VH05 | STÆ303 (rauð) - Höf. Jón Hafsteinn Jónsson, Níels Karlsson og Stefán G. Jónsson |
Þýska | 2 | Allar | Þýsk1ÞB05 |
Menschen A1
Kursbuch (lesbók). Hueber |
3. árs nemar
Námsgrein | Ár | Braut | Áfangi | Námsefni |
Eðlisfræði | 3 | Náttfr. eðlisfræðilína |
Eðli3RA05 |
Eðlisfræði fyrir byrjendur. Höf. Vilhelm Sigfús Sigmundsson. |
Eðlisfræði | 3 | Val & Náttfr. | Eðli2DL05 | Eðlisfræði fyrir byrjendur. Höf. Vilhelm Sigfús Sigmundsson. |
Efnafræði | 3 | Náttfr. líffræðilína |
Efna3EJ05 |
General Chemistry: The Essential Concepts. Höf. Raymond Chang Raymond Chang/Kenneth Goldsby. Útgáfuár 2014 eða 2013. McGraw-Hill Fæst í Eymundsson í Kringlunni. |
Enska | 3 | Viðsk. | Ensk3ME05 | To Kill a Mockingbird. Harper Lee |
Enska | 3 | Nýsk. | Ensk3NL05 | Wuthering Heights (Emily Brontë í fullri lengd með
skýringum) ISBN:
978-0-19-954189-8 |
Enska | 3 | Val | Ensk3HP05 | Harry Potter and the Deathly Hallows. Höf. J. K. Rowling |
Enska | 3 | Val | Ensk3NV05 | Námsefni á Innu |
Fjármál, tímagildi peninga | 3 | Viðsk. & Hagfr. | Fjmá2TP05 | Dæmahefti í fjármálum. Útgáfuár 2020. Seld í bóksölu skólans. |
Forritun | 3 | Náttfr. eðlisfræðilína | Tölv2FO05 | Efni á netinu frá kennara. Nánar kynnt við upphaf annar. |
Franska | 3 | Alþj. | Fran2FD05 | Upplýsingar um lesefni fá nemendur frá kennara í upphafi annar |
Hagfræði | 3 | Val | Hagf3PS05 | Hefti tekið saman af kennurum. Aðgengilegt í skólanum. Peningarnir sigra heiminn. Höf. Niall Ferguson. Verður fáanlegt í bóksölu VÍ |
Heimspeki | 3 | Nýsk. | Heli2HS05 | Heimspeki fyrir þig. Höf. Ármann Halldórsson og Róbert Jack. ISBN: 9789979329787 |
Íslenska | 3 | Náttfr. & Viðsk. hagfræðilína | Ísle3NB05 | Eyland. Höf. Sigríður Hagalín Björnsdóttir. Útgáfuár 2016. ISBN: 9789935488114 |
Íslenska | 3 | Val | Ísle3NG05 | Valbækur af lista frá kennara (sjá nánar á Innu) |
Kynjafræði | 3 | Val | Kynj2GR05 | Bókalaus áfangi |
Listasaga | 3 | Nýsk | List2LI05 | |
Líffræði | 3 | Náttfr. líffræðil. | Líff2EF05 | Inquiry into life. Höf. Sylvia Mader. McGraw-Hill. Fæst í Bóksölu stúdenta og Eymundsson. |
Líffæra og lífeðlisfræði mannsins | 3 | Val | Líff3LL05 | Human Anatomy Coloring Book. Höf. Margaret Matt Introduction to the Human Body. Höf. Tortora & Derrickson. Útgáfuár 2015. ISBN 9781118583180 |
Lögfræði | 3 | Viðsk | Lögf3LR05 |
Lögfræði fyrir viðskiptalífið (hægt að notast við Lögfræði fyrir verzlunarskólanema) útgáfuár 2020. Höf. Björn Jón Bragason. |
Menningarfræði | 3 | Alþj. | Menn3MS05 |
|
Rekstrarhagfræði | 3 | Hagfr. | Rekh2HD05 | Economics. 5th edition. Útgáfuár 2020. Höf. N. Gregory Mankiw og Mark P. Taylor |
Saga | 3 | Alþj. | Saga3MR05 | Bókalaus áfangi |
Saga | 3 | Val | Saga2LS05 | |
Sálfræði | 3 | Val | SÁLF2GR05 | Inngangur að sálfræði. Höfundar Kristján Guðmundsson og Lilja Ósk Úlfarsdóttir. ISBN: 9979656956 |
Spænska | 3 | Alþj. | Spæn2SD05 | Námsefni á INNU. |
Stafræn hönnun | 3 | Val | Hönn2SM05 | Efni frá kennara, nánar kynnt við upphaf annar. |
Stjórnmálafræði | 3 | Val | Stjó2LJ05 | |
Stjórnun | 3 | Viðsk. viðs.lín | Stój2HK05 | Essentials of CONTEMPORRARY MANAGEMENT. 8 útg. Höf. Gareth R. Jones og Jennifer M. George. Útgáfuár: 2019 |
Stjörnufræði | 3 | Val | Stjö2HJ05 | Nútíma stjörnufræði. Höf. Vilhelm Sigmundsson. Útgáfuár 2010 |
Stærfræði | 3 | Viðsk-viðs.lín | Stær3HF05 | Stær3HF05. Höf. Þórður Möller (rafræn útgáfa) |
Stærðfræði | 3 | Náttfr. & hag.lín | Stær3HR05 | STÆ503 (rauð) - Jón Hafsteinn Jónsson, Níels Karlsson og Stefán G. Jónsson |
Stærðfræði | 3 | Val | STÆR3FF05 | STÆR3FF05. Höf. Þórður Möller. Útgáfuár 2017 |
Stærðfræði | 3 | Val | STÆR3RF05 | STÆR3RF05 Höf. Þórður Möller 2017. |
Forritun | 3 | Val | Tölv2FV05 | |
Yoga og næringarfræði | 3 | Val | Heil1NY05 | Lífsþróttur. Höf. Ólafur Gunnar Sæmundsson. 3ja útg. 2015 |
Þjóðhagfræði | 3 | Viðsk – hag.lín & Val | Þjóð2HK05 | Economics. 5th edition. Höf. N. Gregory Mankiw og Mark P. Taylor. Útgáfuár 2020. ISBN: 9781473768543 |
Þýska | 3 | Alþj. | Þýsk2ÞD05 |
Menschen A1 Kursbuch. Útg. Hueber |