Bókalistar - Haustönn 2019

Hér má finna bókalista fyrir haustönn 2019. Nemendum er ráðlagt að útvega sér allar bækur í upphafi annar.  Listarnir eru birtir með fyrirvara um breytingar.

1. árs nemar

Námsgrein Ár Braut Áfangi Námsefni
Danska 1 Allar Dans2MM05

Dansk på rette vej, útgáfa 2019.  Seld í bóksölu skólans.
Dönsk- íslensk orðabók
Danskur málfræðilykill

Enska 1 Allar Ensk2OM05

Keynote ADVANCED, Student's Book. (fæst í Eymundsson)
Splinters. Smásagnahefti sem fæst á skiptibókamörkuðum og í bóksölu skólans.
The Curious Incident of the Dog in the Night-Time

Franska 1 Allar Fran1FA05 Alter Ego+ A1 méthode de français- lesbók
 Hagfræði Allar  Hag1ÞF05   Efni aðgengilegt á INNU.
Lífið er rétt að byrja. Höf. Gunnar Baldvinsson. Útgáfuár 2017. Framtíðarsýn
 Fab-lab  1  Nýsköp. og listabr. Hönn2FB05   
Íslenska 1 Allar Ísle2RM06

Tungutak: Málsaga handa framhalsskólum. Höf. Ásdís Arndals, Elínborg Ragnarsdóttir og Sólveig Einarsdóttir. JPV, 2007.
Tungutak: Ritun handa framhaldsskólum. Höf. Ásdís Arndals, Elínborg Ragnarsdóttir og Sólveig Einarsdóttir. JPV, 2007.

Jarðfræði 1 Náttfr.

Jarð2AJ05

 

Visualizing physical geography. Höf. Timothy Foresman og Alan H. Strahler. Wiley. Bókin mun fást í bóksölu Kennaraháskólans.

Landafræði 1 Alþj. LAND2FL05

Landafræði 103. 2015.
Leshefti.
Efni tekið saman af kennurum. Seld í bóksölu skólans.

Náttúrufræði 1 Náttfr. Nátt1UB03
Spænska 1 Allar Spæn1SA05 Me encanta hablar español. Seld í bókasölu skólans.
Stærðfræði 1 Alþj. & Nýsk. Stær2PÞ05 STÆP05 – Jón Þorvarðarson. Seld í bóksölu skólans.
Stærðfræði 1 Náttfr. & Viðs. Stær2ÞA05

Stæ203 – Jón Hafsteinn Jónsson, Níels Karlsson og Stefán G. Jónsson.
Stær2ÞA05 – Kennarar Verzlunarskóla Íslands. Seld í bóksölu skólans.

Tölvunotkun 1 Allar Tölv2RT05

Tölvunotkun:Upplýsingatækni. Kennslubók með verkefnum.Office 2016. Höf.  Jóhanna Geirsdóttir og Sólveig Friðriksdóttir. Seld í bóksölu skólans
Kennslubók í Excel 2016. Höf. Óli Njáll Ingólfsson og Hallur Örn Jónsson. Seld í bóksölu skólans.

Þýska 1 Allar Þýsk1ÞA05

Menschen  A1   Kursbuch (lesbók). Hueber
Menschen  A1   Arbeitsbuch (vinnubók). Hueber2. árs nemar

Námsgrein Ár Braut Áfangi Námsefni
Enska 2 Allar Ensk3SV05

Animal Farm. Í fullri lengd. Höf. George Orwell. 

Eðlisfræði 2 Náttfr.

Eðli2DL05

 

Eðlisfræði fyrir byrjendur. Höf. Vilhelm Sigfús Sigmundsson. Seld í bóksölu skólans.
Efnafræði 2 Náttfr.

Efna2AE05

 

General Chemistry: The Essential Concepts. Höf. Raymond Chang og Ken Goldsby. Fæst í Eymundsson í Kringlunni.
Franska 2 Allar Fran1FB05 Alter Ego + A1 méthode de français -  lesbók
Chiens et chats. Höf.  Dominique Renaud 
Hagfræði 2 Alþj. HAGF2AH05 Þjóðhagfræði. Höf: Þórunn Kemenzdóttir. 2. útg. útgáfuár 2018.
Íslenska 2 Allar Ísle3ÞT05

Bókmenntir í nýju landi. Höf. Ármann Jakobsson. Bjartur, 2012 (Ath. ekki eldri útgáfu en 2012).
Brennu-Njáls saga í útgáfu IÐNÚ. Jón Böðvarðsson bjó til prentunar. 

Líffræði, lífeðlisfræði Líff2LE05     Inquiry into Life. Höf. Sylvia Mader. Fæst í Bóksölu stúdenta og Eymundsson.
Menningarfræði 2 Alþj. Menn2EM05 Mannfræði fyrir byrjendur. Höf.   Gunnar Þór Jóhannesson og Þórður Kristinsson. Mál og menning, 2010.
Náttúrufræði 2 Viðsk., Alþj., Nýsk. og Hagfr. Nátt1EJ05Bókalaus áfangi
Rekstrarhagfræði, markaðsform og teygni  2  Viðsk.  Rekh2MT05 Rekstrarhagfræði fyrir framhaldsskóla: Kennsluhefti. Höf. Hrönn Pálsdóttir. Seld í bóksölu skólans.
Verkefnahefti í Rekstrarhagfræði (REK 203). Seld í bóksölu skólans.
 Saga  2  Allar  Saga2MS05  
Spænska 2 Allar Spæn1SB05

Ya hablo español - Höfundar Hilda Torres, Ragnheiður Kristinsdóttir, Svanlaug Pálsdóttir og Unnur S. Eysteinsdóttir. Seld í bóksölu skólans.

Stærðfræði 2 Náttfr. &viðlín Stær2LT05 STÆR2LT05 – Höf. Þórður Möller. 2017. Seld í bóksölu skólans
Stærðfræði 2 Viðhag & Náttfr. Stær3VH05 STÆ303 (rauð) - Höf. Jón Hafsteinn Jónsson, Níels Karlsson og Stefán G. Jónsson
Þýska 2 Allar Þýsk1ÞB05

Menschen  A1   Kursbuch (lesbók). Hueber
Menschen  A1   Arbeitsbuch (vinnubók). Hueber
Oktoberfest, höf. Felix & Theo. Útg. Langenscheidt.3. árs nemar

Námsgrein Ár Braut Áfangi Námsefni
Eðlisfræði 3 Náttfr.

EÐli2LI05

Eðli3RA05

Eðlisfræði fyrir byrjendur. Vilhelm Sigfús Sigmundsson. Seld í Bóksölu VÍ.
Efnafræði 3 Náttfr.

Efna3LT05

Efna3EJ05

General Chemistry: The Essential Concepts. Höf. Raymond Chang. Fæst í Eymundsson í Kringlunni 
Enska 3 Alþj Ensk3EM05 The Handmaid´s Tale. Skáldsaga. Höf. Margaret Atwood.
 Enska  Viðsk. Ensk3ME05   To Kill a Mockingbird 
 Enska Nýsk.  Ensk3NL05  Hamlet. Fæst í Eymundsson í Kringlunni.
The Telling. Höf. Ursula K. le Guin.
Fjármál, tímagildi peninga  Viðsk. & Hagfr. Fjmá2TP05  Dæmahefti í fjármálum. Seld í bóksölu skólans. 
Fjölmiðla og markaðsfræði 3 Alþj.    Fjöl2MF Efni á netinu frá kennara. Nánar kynnt við upphaf annar.
 Forritun  3  Líffr. Tölv2FO05   Efni á netinu frá kennara. Nánar kynnt við upphaf annar.
Franska 3 Alþj & Valgr. Fran2FD05Efni er uppgefið af kennara í byrjun skólaárs.

Íslenska 3 Allar Ísle3NB05

Eyland. Höf. Sigríður Hagalín Björnsdóttir
Tvískinna. Höf. Davíð A. Stefánsson.
Sorgarmarsinn. Höf. Gyrðir Elíasson
Bókmenntasöguhefti VÍ (pdf skjal á Innu)
Smásaga.is rafræn útgáfa á íslenskum smásögum. Höf. Gylfi Hafsteinsson og Þröstur Geir Árnason. 2015. Ókólnir ehf.

Listasaga 3 Nýsk List2LI05
Líffræði 3 Náttfr Líff2EF05 Inquiry into life. Sylvia Mader og Michael Windelspecht. McGraw-Hill. Fæst í Bóksölu stúdenta og Eymundsson.
Lögfræði 3 Viðsk Lögf3LR05 Lögfræði fyrir Verzlunarskólanema. Höf. Björn Jón Bragason og Þuríður Jónsdóttir. Seld í bóksölu skólans.
Markaðsfræði 3 Viðs – vsk.lína Mark2HN05 Efni er uppgefið af kennara í byrjun skólaárs.
Menningarfræði 3 Alþj. – fél.lína Menn3MS05


 Rekstrarhagfræði  3  Hagfr. Rek2HD05   Economics. Höf. N. Gregory Mankiw og Mark P. Taylor
 Ritlist  3 Nýsk.  Ritl3SR05   
 Saga  Alþj. Saga3MH05   
Sálfræði 3 Alþj Sálf3FR05 Efni á netinu frá kennara. Nánar kynnt við upphaf annar.
Spænska 3 Alþj & valgr Spæn2SD05 Námsefni á INNU.
Stjórnun 3 Val Stój2HK05 Essentials of CONTEMPORRARY MANAGEMENT. 8 útg. Höf. Gareth R. Jones og Jennifer M. George. Útgáfuár: 2019
Stærðfræði 3 Náttfr. & hag.lín Stær3HR05 STÆ503 (rauð) - Jón Hafsteinn Jónsson, Níels Karlsson og Stefán G. Jónsson
Þjóðhagfræði 3 Viðsk – hag.lín Þjóð2HK05 Economics. Höf. N. Gregory Mankiw og Mark P. Taylor. Útgáfuár 2017.
Þýska 3 Alþj Þýsk2ÞD05

Menschen  A1   Deutsch als Fremdsprache Kursbuch. Höf.  Sandra Evans Angela Pude Franz Specht. Útgáfuár: 2012. Útg. Hueber
Menschen  A1  Deutsch als Fremdsprache  Arbeitsbuch. Höf. Sabine Glas-Peters Angela Pude monika Reimann. Útgáfuár: 2012. Útg. Hueber.
Verschollen in Berlin. Höf. Gabi Baier. Útgáfuár: 2015. Útg. Klett.