Námsbrautir til stúdentsprófs
Stúdentspróf er tekið á þremur árum
Fjöldi eininga til stúdentsprófs er 207 framhaldsskólaeiningar (ein).
Náminu á öllum brautum má skipta í fernt:
- Sameiginlegur kjarni. Þetta eru samtals 97 ein og eru allar þær greinar sem eru sameiginlegar öllum brautum.
- Brautarkjarni. Brautarkjarninn er 60 ein og eru greinar sem einkenna viðkomandi braut.
- Línur. Hér velur nemandinn sér línur sem innihalda sérhæfða áfanga í samræmi við það hvert hann stefnir að stúdentsprófi loknu. Þessi hluti er samtals 30 ein.
- Valgreinar. Til valgreina teljast 20 ein (4 áfangar) þar sem nemandinn hefur ákveðið val sem er að hluta til stýrt til frekari dýpkunar á náminu og að hluta til frjálst.
Innritaðir 2021
- Námsbrautarlýsing náttúrufræðibrautar á namskra.is
Náttúrufræðibraut - eðlisfræðilína
Náttúrufræðibraut - líffræðilína - Námsbrautarlýsing nýsköpunar- og listabrautar á namskra.is
Nýsköpunar - og listabraut - Námsbrautarlýsing viðskiptabrautar á namskra.is
Viðskiptabraut - hagfræðilína
Viðskiptabraut - stafræn viðskiptalína
Viðskiptabraut - viðskiptalína