Námsbrautir til stúdentsprófs

Stúdentspróf er tekið á þremur árum

Fjöldi eininga til stúdentsprófs er 205 framhaldsskólaeiningar (ein) (innritaðir 2023).
Náminu á öllum brautum má skipta í fernt:

  1. Sameiginlegur kjarni. Þetta eru samtals 95 ein og eru allar þær greinar sem eru sameiginlegar öllum brautum.
  2. Brautarkjarni. Brautarkjarninn er 60 ein og eru greinar sem einkenna viðkomandi braut.
  3. Línur. Hér velur nemandinn sér línur sem innihalda sérhæfða áfanga í samræmi við það hvert hann stefnir að stúdentsprófi loknu. Þessi hluti er samtals 30 ein.
  4. Valgreinar. Til valgreina teljast 20 ein (4 áfangar) þar sem nemandinn hefur ákveðið val sem er að hluta til stýrt til frekari dýpkunar á náminu og að hluta til frjálst.

Innritaðir 2023 og 2022

 

Innritaðir 2021

 Fjöldi eininga til stúdentsprófs er 207 framhaldsskólaeiningar (ein)

 

Innritaðir 2020 og 2019

Fjöldi eininga til stúdentsprófs er 207 framhaldsskólaeiningar (ein)

 

Síðast uppfært 16.3.2022