BÓK113

Markmið

Að nemendur geri sér grein fyrir hugtökunum gjöld, tekjur, eingir og skuldur, að þeir geti annast almennar færslur í dagbók og hafi skilning á uppgjöri og geti sett fram efnahgasreikning og rekstrarreikning. Nemendur eiga að geta fært bóhald eftir fylgiskjölum og eiga að vera færir um að vinna við bókhald undir verkstjórn.

Kennsluhættir

Námslýsing

Fjallað er um grundvallaratriði bókhalds, dagbókarfærslur og reikningsuppgjör. Þeim er kennt að merkja fylgiskjöl og færa dagbók eftir þeim. Nemendum er gerð grein fyrir hlutverki bókara og tilgangi bókhalds og sagt frá helstu bókhaldslögum. Mikil áhersla er lögð á vönduð vinnubrögð nemenda, nákvæmni og frágang.

Efnisatriði

Námsmat

Skyndipróf 15% Ástundun og heimavinna 10% Próf í lok annar 75%