ENS203

Markmið

Að nemendur nái góðri færni í að lesa almenna texta um margvísleg og ólík efni og viðskiptatexta og geti beitt mismunandi lestraraðferðum auki enn frekar á almennan orðaforða sinn í málinu og læri að beita honum í nýju sam¬hengi geti tjáð sig skriflega á skipulagðan hátt í nokkuð löngu máli skilji almennt talað mál í samræðum og geti jafnframt tjáð sig um algengustu aðstæður í daglegu lífi geti skilið einfalt ótextað sjónvarpsefni/myndefni/margmiðlunarefni og fylgst með orðræðu þegar fjallað er um efni sem þeir þekkja kunni að nýta sér hjálpargögn, svo sem orðabækur, leiðréttingarforrit, tölvu- og upplýsingatækni eins og kostur er

Kennsluhættir

Námslýsing

Áhersla er lögð á að byggja upp og auka við viðskiptaorðaforða með margvíslegum æfingum. Lesnir eru almennir textar um margvísleg efni. Stutt verkefni eru unnin til að þjálfa nemendur í notkun á nýjum orðaforða sem fyrir kemur í lestextum. Skáldsaga er hraðlesin og nemendur lesa smásögur og fréttatengt efni. Unnin eru ritunarverkefni í tengslum við efnisþætti sem fjallað er um, ýmist úr kennslubókinni, blaðagreinum og bókmenntum.

Efnisatriði

Námsmat

Verkefnavinna og lokapróf