ENS303
Markmið
að nemendur geti lesið viðskiptatexta og almenna texta í tímaritum og blöðum svo og bókmenntatexta. að nemendur auki viðskiptaorðaforða sinn og læri að beita honum að nemendur efli ritfærni sína í ensku nemendur geti flutt blaðlaust stutt erindi á ensku
Kennsluhættir
Námslýsing
Nemendur dýpka færni sína í viðskiptaensku og ritun verslunarbréfa. Einnig lesa þeir almenna texta um málefni líðandi stundar svo og bókmenntatexta. Unnið eitt stórt verkefni á sviði viðskiptaensku. Stutt verkefni eru unnin til að þjálfa nemendur í notkun á nýjum orðaforða sem kemur fyrir í lestextum. Lesnar eru smásögur svo og ein skáldsaga. Margvísleg verkefni bæði munnleg og skrifleg eru unnin í tengslum við það efni, þ.e. nemendur gera ýmist formlega eða óformlega grein fyrir efninu eða skoðunum sínum á því. Nemendur flytja formlegan fyrirlestur á ensku.