ENS503

Markmið

• geri sér grein fyrir bandariskri menningu, uppruna hennar og áhrifum. • geti skilið og notað á réttan hátt sérhæfðan orðaforða eins og hann birtist í fagtextum. • geti unnið sjálfstæða heimildaritgerð, þ.e. leitað heimilda, sett upp heimildaskrá, notað tilvitnanir og gert grein fyrir þeim og unnið úr upplýsingum. • bæti skriflega kunnáttu sína.

Kennsluhættir

Námslýsing

Viðfangsefni þessa námskeiðs er bandarískt þjóðfélag og menning. Nemendur vinna margvísleg verkefni með hjálp kennslubókar, Netsins, ýmissa blaðagreina, smásagna og skáldsögu. Leitast verður við að dýpka skilning nemenda á einni áhrifamestu menningu heimsins. Auk þess verður unnið með sérhæfðan orðaforða og æfingar gerðar til þess að þjálfa nemendur í notkun orðaforðans. Þjálfun mun einnig fara fram í að skrífa rannsóknarritgerðir.

Efnisatriði

Námsmat

Lokapróf 50%. Verkefni unnin á önninni 50%.