ÍÞR101

Markmið

Að nemandi brjóti upp mikla setu í skólaumhverfinu og taki þátt í fjölbreyttri hreyfingu. Auk þess er unnið markvisst að því að auka þol, styrk, liðleika og að kynnast slökunartækni.

Kennsluhættir

Námslýsing

Nemendur hafa einn fastan íþróttatími í viku. Til viðbótar fá þeir 4 tíma á önn. Áhersla er lögð á fjölbreytta hreyfingu, þar sem sérkenni hverrar íþróttagreinar eru kynnt. Einnig er hugtakið "líkamsrækt" haft að leiðarljósi.

Efnisatriði

Námsmat

Mæting og virkni 50% Þol mælingar 20% Afkastamælingar 20% Ástundun og háttsemi 10%