ÍÞR401
Markmið
Megin markmið er að nemendur fái alhliða þjálfun með fjölbreytni að leiðarljósi.
Kennsluhættir
Nemendur hafa einn fastan íþróttatími í viku. Til viðbótar fá þeir 4 tíma á önn þar sem þeim gefst tækifæri til að velja á milli nokkurra hreyfi tilboða.
Námslýsing
Unnið er markvisst að því að byggja upp (auka) þol, styrk, samhæfingu hreyfinga og að viðhalda liðleika.
Efnisatriði
Ýmsir knattleikir, dans, þolfimi (herþjálfun), stöðvahringir,jóga, ýmsir leikir o.fl.
Námsmat
Matið byggist á þeim þáttum sem unnið er með yfir önnina. - ástundun, mætingar og virkni 60% - þolpróf 20% - Styrktar mælingar 20%