ÍÞR411

Markmið

Að nemendur fái hreyfingu við hæfi.

Kennsluhættir

Skipt er í hópa samkvæmt vali nemenda.

Námslýsing

Íþróttir, líkams- og heilsurækt. Áfanginn er verklegur. Fjölbreytt og góð hreyfing er höfð að leiðarljósi. Markmið er að auka sjálfstæði nemenda varðandi skipulagningu eigin hreyfingar og að þeir geti sjálfir séð um að rækta líkamann sér til heilsubótar og ánægju eftir að skólagöngu líkur.

Efnisatriði

Í boði eru knattleikjagreinar, útivist, badminton, jóga, tabata / cross-fit.

Námsmat

Námsmat byggist á þeim þáttum sem unnið er með yfir önnina. Ástundun, mætingar og virkni í tímum 1000%