Viðskiptabraut í 3. - 6. bekk í fjögurra ára námi

Viðskiptabraut - Hagfræðisvið

Lýsing: Boðið er upp á tvö mismunandi svið: viðskiptasvið og hagfræðisvið. Áhersla er lögð á viðskiptagreinar og aðrar skyldar greinar þannig að nemendur geti haldið áfram námi í háskóla, í sérskólum á háskólastigi eða farið út á vinnumarkaðinn að loknu stúdentsprófi.

Bókfærsla BÓK
Danska DAN
Enska ENS
Fjármál FJÁ
Franska* FRA
Íslenska ÍSL
Íþróttir ÍÞR
Lífsleikni LKN
Lögfræði LÖG
Náttúruvísindi NÁT
Rekstrarhagfræði REK
Saga SAG
Spænska* SPÆ
Stærðfræði STÆ
Tölvunotkun TÖN
Vélritun VÉL
Þjóðhagfræði ÞJÓ
Þýska* ÞÝS
*Þriðja tungumál: Valið á milli spænsku, frönsku eða þýsku.
Kjarni: 99 einingar
Kjörsvið: 39 einingar
Frjálst val: 6 einingar
Samtals: 144 einingar