Starfsfólk VÍ
Kíktu á próftöfluna
Komdu í heimsókn á bókasafnið
Fjarnám
Skólahjúkrunarfræðingur Verzlunarskóla Íslands er Jónína Bogadóttir (Nína). Nína er starfsmaður heilsugæslunnar og er tengd heilsugæslunni í Efstaleiti.
Skólahjúkrunarfræðingur veitir ráðgjöf og svarar spurningum um ýmis heilsufarsleg vandamál, t.d. varðandi:
Þriðjudaga-fimmtudaga frá klukkan 10-14. Nína er staðsett í herberginu Tómas Tómasson á þriðju hæð við hlið skrifstofunnar.
Hjúkrunarfræðingur er bundinn þagnarskyldu.
Nemendur geta komið við eða bókað tíma í gegnum tölvupóst nina@verslo.is.