Nemendafélag VÍ

Undir stjórn Nemendafélags VÍ (NFVÍ) sitja yfir hundrað nemendur í ýmsum nefndum og ráðum sem standa fyrir margvíslegum uppákomum eins og söngvakeppnum, stuttmyndahátíðum, leiksýningum og ljósmyndakeppnum. 

Nemendafélag VÍ