Vor unga stétt

Vor unga stétt er glæsilegt og ríkulega myndskrett ritverk um sögu Verzlunarskóla Íslands 1905-2005. Aðalhöfundar eru sagnfræðingarnir Lýður Björnsson og Sigrún Sigurðardóttir en í bókinni hljóma auk þess raddir fjölmargra einstaklinga sem hafa komið við sögu á hverjum tíma. 

Hér má nálgast bókina á rafrænu formi.