Mat á skólastarfi

Hér á síðunni ber að líta sjálfsmatsskýrslur síðustu ára sem unnar eru af gæðateymi skólans.

Gæðateymi Verzlunarskólans samanstendur af sjö starfsmönnum skólans. Skulu allar stoðir skólastarfsins hafa sinn fulltrúa þar og ber verkefnastjóri gæðamála höfuð ábyrgð á starfi teymisins. Skólaárið 2023-2024 sitja eftirtaldir í gæðateymi:

  • Guðrún Inga Sívertsen, skólastjóri
  • Halldóra Ósk Hallgrímsdóttir, kennari
  • Ingibjörg S. Helgadóttir, verkefnastjóri gæðamála
  • Magnea Ragna Ögmundsdóttir, skrifstofustjóri
  • Sigurlaug Kristmannsdóttir, fjarnámsstjóri
  • Vala Guðný Guðnadóttir, kennari
  • Þorkell Diego, aðstoðarskólastjóri

Megin verkefni gæðateymis eru að:

  • hafa eftirlit með að markmiðum og verkáætlun skólans sé framfylgt

  • sjá til þess að innri úttektir séu framkvæmdar og niðurstöður þeirra kynntar og birtar

  •  rýna í rannsóknir og koma með tillögur að umbótum og sjá til þess að þeim sé fylgt eftir

  •  hafa verkáætlun tilbúna til a.m.k. 3ja ára

  • setja saman sjálfsmatsskýrslu eftir hvert skólaár
  Sjálfsmat 2019 Sjálfsmat 2013
  Sjálfsmat 2018 Sjálfsmat 2012
Sjálfsmat 2023 Sjálfsmat 2017 Sjálfsmat 2011
Sjálfsmat 2022 Sjálfsmat 2016 Sjálfsmat 2010
Sjálfsmat 2021
Sjálfsmat 2015 Sjálfsmat 2009
Sjálfsmat 2020 Sjálfsmat 2014  

Gæðastefna VÍ

Markmið og leiðir 2015 - 2016

Úttekt á 3ja ára námi VÍ - fyrsta kennsluárið

Úttekt á 3ja ára námi VÍ og samanburður við 4. ára nám (2018)

Ytra mat:

Útttekt á starfsemi Verzlunarskóla Íslands: unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneyti á haustönn 2020

Úttekt á starfsemi Verzlunarskóla Íslands : unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið 20. júní 2014

Aðgerðaráætlun Verzlunarskólans vegna ytra mats 2014

Síðast uppfært 9.september 2022