Fundargerðir skólaráðs

Við skólann starfar skólaráð. Hlutverk þess er samkvæmt lögum um framhaldsskóla, nr. 92 12.júní 2008. Skipa skal í skólaráð við upphaf hvers skólaárs. 

Skólaráð Verzlunarskóla Íslands er skipað tveimur fulltrúum nemenda og tveimur fulltrúum kennara. Auk þeirra eiga sæti í skólaráðinu tveir skólastjórnendur sem boða til funda og stýra þeim. 

Fulltrúar kennara sem sitja í skólaráðinu eru kosnir á fyrsta almenna kennarafundi skólaársins. Stjórn NFVÍ tilnefndir tvo fulltrúa í ráðið. 

Hlutverk skólaráðs er að fjalla um skólareglur, félagslíf nemenda, umgengni í skólanum, vinnu- og félagsaðstöðu nemenda, stefnumótun skólans auk annarra mála sem vísað er til skólaráðs. 

Skólaráð fundar einu sinni í mánuði. Fulltrúar nemenda í skólaráði eru Gunnar Mogensen, forseti NFVÍ og Helga Vigdís Thordersen og Lóa María Jónsdóttir formenn hagsmunaráðs. Fulltrúar kennara eru Gísli Örn Bragason og Katrín Jónsdóttir. Fulltrúar stjórnenda eru Guðrún Inga Sívertsen og Þorkell Diego.  

Hægt er að senda skólaráði erindi á netfangið skolarad@verslo.is

 2018-2019 2019-20202020-2021 2021-2022 2022-2023
 1. fundur 25. sept 20181. fundur 3. sept 2019  1. fundur 19. okt 2020 1. fundur 16. sept.  2021 1. fundur 15. sept. 2022
 2. fundur 29.okt. 20182. fundur 8. okt. 2019  2. fundur 12. mars 2021 2. fundur 4. nóv. 2021  
 3. fundur 27. nóv. 2018 3. fundur 19. nóv. 2019    
 4. fundur 5. feb. 2019  4. fundur 14. jan 2020    
  5. fundur 5. mars 2019 5. fundur 21. jan 2020    
  6. fundur 2. apríl 2019 6. fundur 3. mars 2020