Starfsfólk

Ármann Halldórsson

Ármann Halldórsson

  • Starfsheiti: Enska
  • Netfang: armann ( @ ) verslo ( . ) is
  • Sími: 5900626
Fæðingarstaður Reykjavík Námsferill 1990: Stúdent frá MH 1994: BA í heimspeki frá HÍ 1997: Enska sem aukagrein til Cand.Mag prófs frá Árósaháskóla 1998: Kennslufræði til kennsluréttinda HÍ 2007- Nám til MA prófs í Menntunarfræði við HÍ Starfsferill 1998 Kennsla í ensku við Tækiniskóla Íslands 1998- Kennari við Verzlunarskóla Íslands Kenndi á tölvunámskeiðum við Baugsskólann 1998-2002. Kenndi á námskeiði fyrir bráðger börn 2003-2004 á vegum Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur. Önnur störf 2002-2004 Formaður Félags áhugamanna um heimspeki Ritstörf og greinar Ristjóri með Róbert Jack: Hvað er heimspeki? Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, 2001