Starfsfólk

Eiríkur K. Björnsson

Eiríkur K. Björnsson

  • Starfsheiti: Saga, félagsgreinar
  • Netfang: eirikur ( @ ) verslo ( . ) is
  • Sími: 5900647
Fæðingarstaður Reykjavík Námsferill B.A. í sögu og ensku frá H.Í. 1987 M.A. í sögu frá háskólanum í Sussex 1990 Kennsluréttindi frá H.Í. 1994 Starfsferill Kennsla í Seljaskóla í Reykjavík 1985-1987 Þýðingarstörf við Orðabók Háskólans 1987-1989 Utanríkisráðuneytið 1991-1993 Kennsla við Menntaskólann við Sund 1993-1994 Kennsla við Verzlunarskóla Íslands 1994- Önnur störf Í undirbúningsnefnd Íslenska söguþingsins 2012 Í stjórn Skáksambands Íslands 2010 - 2013 Í stjórn Taflfélags Reykjavíkur 1985-1989, 1991-1992 og 2009 - 2013 Í Foreldraráði Vogaskóla 2000 - 2006 (þar af formaður 2002 - 2005) Í stjórn Félags sögukennara 2000 - 2013 (þar af formaður frá 2003 - 2010) Ritstörf og greinar Ritstjóri (ásamt Gunnari Þór Bjarnasyni) Nýrrar Sögu 1992 Ritstjórn (ásamt Guðmundi J. Guðmundssyni) ráðstefnurita Íslenska söguþingsins 1997 Fornir tímar, kennslubók fyrir SAG 103 í framhaldsskóla (höfundur ásamt sex öðrum) Georg G. Iggers: Sagnfræði á 20. öld. Rv. 2004 (þýðing ásamt Ólafi Rastrick og Páli Björnssyni)