Starfsfólk

Ólafur Helgi Árnason

  • Starfsheiti: Lögfræði
  • Netfang: olafurhelgi ( @ ) verslo ( . ) is
  • Sími: 5900618
Fæðingarstaður Reykjavík Námsferill Lauk námi við lagadeild HÍ vorið 1988. Fékk leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi 1993. Leyfi til málflutnings fyrir Hæstarétti vorið 2008. Lauk kennsluréttindanámi við KHÍ 2005. Starfsferill Starfaði hjá Bæjarfógetanum (síðar sýslumanni) í Kópavogi 1988 - 1992. Hjá Lífeyrissjóði verkfræðinga frá 1992 - 1994. Hjá Samtökum Iðnaðarins frá 1994 til 2002. Hjá Landsbanka Íslands 2002 - 2008. Hjá Hafnarfjarðarbæ frá 2008. Önnur störf Hef sinnt stundakennslu og hlutakennslu við ýmsa skóla og á námskeiðum samfleytt frá 1. janúar 1988.