Starfsfólk

Þórhalla Arnardóttir

Þórhalla Arnardóttir

  • Starfsheiti: Í leyfi
  • Netfang: thorhalla ( @ ) verslo ( . ) is
  • Sími: 5900621
Fæðingarstaður Vopnafjörður Námsferill 2012 Diploma í Verkefnastjórnun í HR, maí 2012 2011 M.paed í líffræði frá HÍ 2007 124 ECTS einingar í líffræði í HÍ, maí 2007 (undanfari fyrir M.paed) 2003 Diploma í Stjórnun og fræðslu frá HÍ, júní 2003 1995 B.ed. frá Kennaraháskóla Íslands, júní 1995 1991 Sjúkraliðapróf frá Fjölbraut í Ármúla, desember 1991 1986 Stúdentspróf frá Fjölbraut í Ármúla, desember 1986 Starfsferill 2007- Verzlunarskóli Ísland 1997-2005 Rimaskóli 1996-1997 Árskóli, Sauðárkróki 1990-1992 Landspítalinn, sjúkraliði 1987-1989 Röde kors sykehjem, Oslo Noregi Önnur störf Deildarstjóri raungreinadeildar 2013- Í skemmtinefnd starfsmanna Verzlunarskóla Íslands 2008- 2012 Í skemmtinefnd starfsmanna Rimaskóla 1997-2005 Í foreldraráði í fótboltadeild Fylkis í 5. og 6. flokki 2002-2004 Í foreldraráði leikskólans Steinahlíð v/Suðurlandsbraut 1995-1996 og 1997-2000. Ritstörf og greinar Meistaraprófsritgerð í Líffræði, HÍ: Lífríki í fjöru við Straum og athugun á TBT mengun í og við Straumsvík. http://skemman.is/item/view/1946/7537;jsessionid=72CF51261F17EC77DEA639358FA12894 Námsbók í kynfræðslu fyrir grunnskóla "Um stelpur og stráka" gefin út af Námsgagnastofnun maí 2005. B.ed. ritgerð við Kennaraháskóla Íslands: Viskubrunnur, umfjöllun um bókina Við Urðarbrunn og hugmyndir okkar hvernig megi nota hana við kennslu í grunnskólum.