Leiðbeiningar um heimildaleit og skráningu

Leiðbeiningavefur ritvers Menntavísindasviðs Á þessum vef er að finna leiðbeiningar um hvernig eigi að vísa og vitna til heimilda, hvernig skuli skrá niður heimildir, raða heimildum niður í heimildaskrá og margt fleira. Miðað er við útgáfureglur APA.

Skráning heimilda og framsetning eftir Sólveigu Friðriksdóttur, kennara við Verzlunarskóla Íslands og Jóhönnu Geirsdóttur, kennara við Fjölbrautaskólann í Breiðholti.

Uppsetning ritgerða og skráning heimilda eftir Sólveigu Friðriksdóttur, kennara við Verzlunarskóla Íslands.

Heilræði við uppsetningu ritgerða eftir Sólveigu Friðriksdóttur, kennara við Verzlunarskóla Íslands.

Netheimildir Þórdís T. Þórarinsdóttir, bókasafns-og upplýsingafræðingur í MS (og fleiri),  hafa tekið saman upplýsingar um netið sem heimild.