Leiðbeiningar um heimildaleit og skráningu

Leiðbeiningavefur ritvers Menntavísindasviðs Á þessum vef er að finna leiðbeiningar um hvernig eigi að vísa og vitna til heimilda, hvernig skuli skrá niður heimildir, raða heimildum niður í heimildaskrá og margt fleira. Miðað er við útgáfureglur APA.

APA leiðbeiningar HR. Hér má nálgast mjög ítarlegar og góðar leiðbeiningar um uppsetningu heimilda samkvæmt APA staðlinum frá Háskólanum í Reykjavík.