Nýtt efni á Bókasafni VÍ

Nóvember 2018

FRÆÐIBÆKUR

Kaupthinking : bankinn sem átti sig sjálfur / Þórður Snær Júlíusson
Íslenska í grunnskólum og framhaldsskólumFlóra Íslands : blómplöntur og byrkningar / Hörður Kristinsson
Einar Jónsson myndhöggvari : verk, táknheimur og menningarsögulegt samhengi / Ólafur Kvaran
Frjálst og fullvalda ríki : Ísland 1918-2018 / ritstjóri Guðmundur Jónsson
Hinir útvöldu : sagan af því þegar Ísland varð sjálfstætt ríki árið 1918 / Gunnar Þór Bjarnason 

ÆVISÖGUR
Hornauga / Ásdís Halla Bragadóttir
Níu líf : Gísla Steingrímssonar ævintýramanns úr Eyjum / Sigmundur Ernir Rúnarsson
Hasim : götustrákur í Kalkútta og Reykjavík / Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Henny Hermanns - vertu stillt! / Margrét Blöndal
Geðveikt með köflum / Sigursteinn Másson 

LJÓÐABÆKUR
Fræ sem frjóvga myrkrið / texti [og ljósmyndir] Eva Rún Snorradóttir
Í huganum ráðgeri morð / Eyrún Ósk Jónsdóttir
Haustaugu / Hannes Pétursson
Ljóð muna ferð : úrval úr ljóðum Sigurðar Pálssonar / Sigurður Pálsson
Erfðaskrá á útdauðu tungumáli : (ljóð) / Sverrir Norland
 

SKÁLDSÖGUR
Stúlkan hjá brúnni / Arnaldur Indriðason
Sölvasaga Daníelssonar / Arnar Már Arngrímsson
Ungfrú Ísland / Auður Ava Ólafsdóttir
Útlagamorðin : saga um glæp / Ármann Jakobsson
Lifandilífslækur / Bergsveinn Birgisson
Ég hef séð svona áður / Friðgeir Einarsson
Ástin Texas : sögur / Guðrún Eva Mínervudóttir
Sæluvíma / Lily King
Heklugjá : leiðarvísir að eldinum / Ófeigur Sigurðsson
Þorpið / Ragnar Jónasson
Hið heilaga orð / Sigríður Hagalín Björnsdóttir
Heiður / Sólveig Jónsdóttir
Hyldýpið / Camilla Sten & Viveca Sten
Krýsuvík / Stefán Máni
Beckombergageðsjúkrahúsið : óður til fjölskyldu minnar / Sara Stridsberg
Fallegasta kynslóðin er alltaf sú sem kemur næst / Sverrir Norland
Heimafólk : (sögur) / Sverrir Norland
Hið agalausa tívólí : (skáldsaga í hæfilegri lengd) / Sverrir Norland
Manneskjusafnið : (skáldsaga í hæfilegri lengd) / Sverrir Norland
Brúðan / Yrsa Sigurðardóttir 

SPIL
Alias : spil sem fær fólk til að tala!

Október 2018

FRÆÐIBÆKUR
Norrænu goðin / Johan Egerkrans skráði og myndskreytti
Bylting : sagan sem breytti Íslandi / Hörður Torfason
Stund klámsins : klám á Íslandi á tímum kynlífsbyltingarinnar / Kristín Svava Tómasdóttir
Skólar og lýðræði : um borgaramenntun / Guðmundur Heiðar Frímannsson
Jarðhiti og jarðarauðlindir / Stefán Arnórsson
Talandinn : er hann í lagi? : vísindi á mannamáli / Dr. Valdís Ingibjörg Jónsdóttir
Ragnar Kjartansson / ritstjóri Leila Hasham
Prjónað af ást / Lene Holme Samsøe
Hnignun, hvaða hnignun? : goðsögnin um niðurlægingartímabilið í sögu Íslands / Axel Kristinsson
Á mörkum mennskunnar : viðhorf til förufólks í sögnum og samfélagi / Jón Jónsson
Kambsmálið : engu gleymt, ekkert fyrirgefið / Jón Hjartarson 

ÆVISÖGUR

Magnus Hirschfeld : frumkvöðull í mannréttindabaráttu hinsegin fólks / Ralf Dose
Amma : draumar í lit / Hólmfríður Helga Sigurðurdóttir 

SKÁLDSÖGUR

Evgenía Grandet / Honoré de Balzac
Stormsker : fólkið sem fangaði vindinn / Birkir Blær Ingólfsson
Jól í litla bakaríinu við Strandgötu / Jenny Colgan
Saga tveggja borga / Charles Dickens
Hans Blær : skáldsaga / Eiríkur Örn Norðdahl
Sextíu kíló af sólskini / Hallgrímur Helgason
Ljónið / Hildur Knútsdóttir
Drottningin á Júpíter : absúrdleikhús Lilla Löve / Júlía Margrét Einarsdóttir
Galdra-Manga : dóttir þess brennda : skáldsaga / Tapio Koivukari
Svik / Lilja Sigurðardóttir
Sagnaseiður / Sally Magnusson
Hvert andartak enn á lífi / Tom Malmquist
Sænsk gúmmístígvél / Henning Mankell
Listamannalaun : minningaskáldsaga / Ólafur Gunnarsson
Rotturnar / Ragnheiður Eyjólfsdóttir
Skugga-Baldur : þjóðsaga / Sjón
Fyrir allra augum : (skáldsaga) / Sverrir Norland
Miðnæturgengið / David Wallians ; teikningar eftir Tony Ross
Allt eða ekkert / Nicola Yoon ; teikningar eftir David Yoon
Horfið ekki í ljósið : skáldsaga / Þórdís Gísladóttir 

LJÓÐABÆKUR
Rof : ljóð / Bubbi Morthens
Sálumessa / Gerður Kristný
Vistarverur / Haukur Ingvarsson
Höfuðljóð / ljóð tólf skálda ; myndir Leifur Breiðfjörð
Vammfirring / Þórarinn Eldjárn

September 2018

FRÆÐIBÆKUR
Kristur : saga hugmyndar / Sverrir Jakobsson
Þetta breytir öllu : kapítalisminn gegn loftslaginu / Naomi Klein
Leiðarvísir um málfar : æfingar og verkefni fyrir framhaldsskóla / Gunnar Skarphéðinsson
Gleðin að neðan : píkan, legið og allt hitt / Nina Brochmann og Ellen Støkken Dahl
Heilabilun á mannamáli / Hanna Lára Steinsson
Einu sinni var í austri : uppvaxtarsaga / Xiaolu Guo
Skiptidagar : nesti handa nýrri kynslóð / Guðrún Nordal
Reykjavík um 1900 með augum Benedikts Gröndal / Benedikt Gröndal 

SKÁLDVERK
Glerstofan / Ann Cleeves
Soralegi Havanaþríleikurinn / Pedro Juan Gutiérrez
Sorgarmarsinn : saga / Gyrðir Elíasson
Katrínarsaga / Halldóra Thoroddsen
Hözzlaðu eins og þú verslar / Lin Jansson
Englar / eftir Marian Keyes
Mín sök / Clare Mackintosh
Eftirbátur : skáldsaga / Rúnar Helgi Vignisson
Stúlkan með snjóinn í hárinu / Ninni Schulman
Konan í klefa 10 / Ruth Ware
The Shining / Stephen King
Smáa letrið / Linda Vilhjálmsdóttir

Ágúst 2018

Tölvuvæðing í hálfa öld : upplýsingatækni á Íslandi 1964-2014 / Anna Ólafsdóttir Björnsson
Þjáningarfrelsið : óreiða hugsjóna og hagsmuna í heimi fjölmiðla
Uppreisnarmenn frjálshyggjunnar : byltingin sem aldrei varð / Styrmir Gunnarsson.
Lögfræði fyrir Verzlunarskólanema / Björn Jón Bragason, Þuríður Jónsdóttir
Heiðra skal ég dætur mínar : frásögn föður um morðið á eigin barni : heimildarsaga
Engin venjuleg verslun : saga Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins - í 90 ár
Rök lífsins : ritgerðir um frumherja erfðafræðirannsókna og uppgötvanir þeirra
Gleðilega fæðingu : vellíðan, valkostir og verkjastilling í fæðingu
Íslenska kraftaverkið : á bak við tjöldin / Þorgrímur Þráinsson
Við Djúpið blátt : Ísafjarðardjúp / eftir Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur
Ævintýraeyjan Tenerife : stór ævintýri á lítilli eyju / Snæfríður Ingadóttir
261 dagur / Kristborg Bóel Steindórsdóttir
Stalín : ævi og aldurtili / Edvard Radzinskij
Fire and fury : inside the Trump White House / Michael Wolff 

SKÁLDVERK
Mínus átján gráður / Stefan Ahnhem
Uppgjör / Lee Child
Njósnarinn : skáldsaga / Paulo Coelho
Sumar í Litla bakaríinu við Strandgötu / Jenny Colgan
Hinir smánuðu og svívirtu : skáldsaga í fjórum hlutum með eftirmála / Fjodor Dostojevskí
Stormfuglar / Einar Kárason
Líkblómið / Anne Mette Hancock
Hinn grunaði herra X : glæpasaga / Keigo Higashino
Þriðji engillinn : skáldsaga / Alice Hoffmann
Þú og ég og allt hitt / Catherine Isaac
Lífið heldur áfram / Winnie M. Li
Ég gef þér sólina / Jandy Nelson
Syndaflóð / Kristina Ohlsson
Lífsnautnin frjóa : skáldsaga / Anne Birkefeldt Ragde
Undraherbergið / Julien Sandrel
Löggubær / Karin Slaughter
Kapítóla : skáldsaga / Emma D.E.N. Southworth
Samfeðra / Steinunn G. Helgadóttir
Óttinn / eftir C. L. Taylor
Kona bláa skáldsins / Lone Theils
Lífsspeki kúa / Rosamund Young
Ofurhetjuvíddin : bernskubrek Ævars vísindamanns / Ævar Þór Benediktsson

Apríl 2018

FRÆÐIBÆKUR
Íslenskar rúnir : 1000 ára saga / Teresa Dröfn Freysdóttir Njarðvík
Í liði forsætisráðherrans eða ekki? / Björn Jón Bragason
Um harðstjórn : tuttugu lærdómar sem draga má af tuttugustu öldinni / Timothy Snyder
Stæ 603 / Jón Hafsteinn Jónsson, Níels Karlsson, Stefán G. Jónsson
Lífið í lit / Dagny Thurmann-Moe
Ásmundur Sveinsson / ritstjórn Ólöf Kristín Sigurðardóttir; aðstoð Þorbjörg Br. Gunnarsd
Íslensk leiklist. 3, 1920-1960 / Sveinn Einarsson
Ég skapa - þess vegna er ég : um skrif Þórbergs Þórðarsonar / Soffía Auður Birgisdóttir
Landkostir : úrval greina um sambúð lands og þjóðar, 1927-1984 / Halldór Laxness
GCSE modern European & world history : revision for EDEXCEL / Steve Waugh, Ben
Walsh, Wayne Birks.
Revise modern world history : for Edexcel specification A / Barry Doherty
Á Hekluslóðum / Árni Hjartarson. Ort til Heklu, frumort ljóð níu skálda.
Elliðaárdalur : perla Reykjavíkur / Árni Hjartarson, Helgi M. Sigurðsson
Stríðið gegn Sýrlandi / Tim Anderson 

SKÁLDSÖGUR
Oprindelse : roman / Dan Brown
Fléttan : skáldsaga / Laetitia Colombani
Marrið í stiganum / Eva Björg Ægisdóttir
Dagar höfnunar / Elena Ferrante
Fyrir fallið / Noah Hawley
Blóðengill : Hilma : skáldsaga / Óskar Guðmundsson.
Týnda systirin / B. A. Paris
Ég er að spá í að slútta þessu / Iain Reid
Krókaleiðir hamingjunnar / P. Z. Reizin
Gilead / Marilynne Robinson
Ráðuneyti æðstu hamingju / Arundhati Roy
Hrakinn / Astrid Saalbach
Englar Hammúrabís / Max Seeck
Hin órólegu : skáldsaga / Linn Ullman 

TÆKI
2 hleðslutæki fyrir iPhone
2 þráðlausir hljóðnemar

Mars 2018

FRÆÐIBÆKUR

Byrjendalæsi : rannsókn á innleiðingu og aðferð / ritstj. Rúnar Sigþórsson og Gretar L.
Skjól og skart - handverk og saga íslensku búninganna
Síðasta setning Fermats / Simon Singh
Geimverur : leitin að lífi í geimnum / Sævar Helgi Bragason
Introduction to the human body / Gerard J. Tortora
Heyrnin : fyrsta skilningarvitið / Konráð S. Konráðsson
Beðið eftir barni : hvers má vænta á meðgöngunni? / Heidi Murkoff og Sharon Mazel
Barn verður til / [myndir] Lennart Nilsson, [texti] Lars Hamberger
Hollráð Hugos : hlustum á börnin okkar / Hugo Þórisson
Harpa - from dream to reality / Þórunn Sigurðardóttir
Tvöfalt prjón : flott báðum megin / Guðrún María Guðmundsdóttir
Hlýtt og mjúkt : fyrir minnstu börnin / May B. Langhelle
Vettlingar : prjónamunstur innblásin af tískuhönnuðum samtímans
Peysubókin / Lene Holme Samsøe & Liv Sandvik Jakobsen
Stelpurnar okkar / Sigmundur Ó. Steinarsson
Justin Bieber : konungur poppsins / texti Illugi Jökulsson og Heiða Þórbergsdóttir
Out of Africa / Karen Blixen
Tvennir tímar : endurminningar Hólmfríðar Hjaltason / Elínborg Lárusdóttir
Weimar & Nazi Germany / John Hite with Chris Hinton
Mið-Austurlönd : fortíð, nútíð og framtíð / Magnús Þorkell Bernharðsson 

SKÁLDSÖGUR
Vegurinn heim lengist með hverjum morgni / Fredrik Backman
Konan í glugganum / A. J. Finn
Það sem að baki býr / Merete Pryds Helle
Blóðmáni / Markus Lutteman
Flúraða konan = Niviarsiaq kakiornilik / Mads Peder Nordbo
Köld slóð : glæpasaga / Emelie Schepp
Í nafni sannleikans / Viveca Sten
Krítarmaðurinn / C. J. Tudor
Út í vitann / Virginia Woolf
Call me by your name / André Aciman
From the heart / Susan Hill
Sanglant hiver / Hildur Knútsdóttir ; traduit de l'islandais par Jean-Christophe Salaün

Febrúar 2018

FRÆÐIBÆKUR
Núvitund : hagnýt leiðsögn til að finna frið í hamstola heimi / Mark Williams og Danny Penman
On tyranny : twenty lessons from the twentieth century / Timothy Snyder
Jafnlaunakerfi : kröfur og leiðbeiningar
Með lognið í fangið : um afglöp Hæstaréttar eftir hrun / Jón Steinar Gunnlaugsson
Pipraðir páfuglar : matargerðarlist Íslendinga á miðöldum / Sverrir Tómasson
Language development across the life span : the impact of English on education and work in Iceland
Sjö stuttir fyrirlestrar um eðlisfræði / Carlo Rovelli

SKÁLDSÖGUR
Uppruni / eftir Dan Brown
Átta fjöll / Paolo Cognetti
Óþægileg ást / Elena Ferrante
Þitt annað líf hefst þegar þú uppgötvar að þú átt bara eitt : skáldsaga / Raphaëlle Gio
Óvelkomni maðurinn / Jónína Leósdóttir
Sálir vindsins : glæpasaga / Mons Kallentoft
Myrkrið bíður / Angela Marsons
The player of games / Iain M. Banks

ANNAÐ
Beint í mark! [spurningaspil um fótbolta]
Hljóðnemi

Janúar 2018

Útkall : reiðarslag í Eyjum / Óttar Sveinsson
Líftaug landsins : saga íslenskrar utanlandsverslunar 900-2010 / ritstjóri Sumarliði R. Ísleifsson
Hér heilsast skipin : saga Faxaflóahafna / Guðjón Friðriksson
Focus on vocabulary : Bridging vocabulary / Diane Schmitt, Norbert Schmitt, David Mann
Stofuhiti : ritgerð um samtímann / Bergur Ebbi
Rétt undir sólinni : ferðasaga / Halldór Friðrik Þorsteinsson

SKÁLDSÖGUR
Í viðjum drambs og hroka : skáldsaga / Árni Hjörleifsson
Samsærið / Eiríkur Bergmann
Vályndi / Friðrika Benónýsdóttir
Amma best / Gunnar Helgason
Aftur og aftur / Halldór Armand
Móðurlífið, blönduð tækni / Yrsa Þöll Gylfadóttir
Turtles all the way down / John Green

 LJÓÐ OG LEIKRIT
Flórída / Bergþóra Snæbjörnsdóttir.
Flóð / Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir og Björn Thors.

SPIL
King of Tokyo / Richard Garfield
Skull / A game by Hervé Marly

Desember 2017

FRÆÐIBÆKUR

Fullveldi í 99 ár : safn ritgerða til heiðurs dr. Davíð Þór Björgvinssyni sextugum
Í fjarlægð : saga berklasjúklinga á Kristneshæli / Brynjar Karl Óttarsson
Frá miklahvelli til mannheima / Lúðvík E. Gústafsson og Ólafur Halldórsson
Heima / Sólrún Diego
Hönnun : leiðsögn í máli og myndum / ritstjórn Anna Fischel
Hraustir menn : saga Karlakórs Reykjavíkur / Þorgrímur Gestsson
Leitin að klaustrunum : klausturhald á Íslandi í fimm aldir / Steinunn Kristjánsdóttir
Mamma, ég er á lífi : íslenskir piltar í víti heimsstyrjaldar / Jakob Þór Kristjánsson
Föðurlandsstríðið mikla og María Mitrofanova : Austurvígstöðvarnar í seinni heimsstyrjöld
Vargöld á vígaslóð : frásagnir tengdar Íslandi úr seinni heimsstyrjöldinni / Magnús Þór Hafsteinsson
Milli vonar og ótta / Þór Whitehead

SKÁLDSÖGUR
Myrkrið veit / Arnaldur Indriðason
Hellaþjóðin / Jean M. Auel
Brotamynd : skáldsaga / Ármann Jakobsson
Litla bókabúðin í hálöndunum / Jenny Colgan
Passamyndir : skáldsaga / Einar Már Guðmundsson
Tvíflautan / Jón Sigurður Eyjólfsson
Elín, ýmislegt / Kristín Eiríksdóttir
Vertu ósýnilegur : flóttasaga Ishmaels / Kristín Helga Gunnarsdóttir
Sonurinn / Jo Nesbø
Undirferli : yfirheyrsla / Oddný Eir Ævarsdóttir
Dýragarðurinn : fólkið í blokkinni / Ólafur Haukur Símonarson
Sakramentið / Ólafur Jóhann Ólafsson
Mistur / Ragnar Jónasson
Refurinn / Sólveig Pálsdóttir
Skuggarnir / Stefán Máni
Gatið / Yrsa Sigurðardóttir
Kaldakol / Þórarinn Leifsson

LJÓÐ OG LEIKRIT
Slitförin / Fríða Ísberg
Sending / Bjarni Jónsson
Hystory / Kristín Eiríksdóttir
Auglýsing ársins / Tyrfingur Tyrfingsson
Bláskjár / Tyrfingur Tyrfingsson
Kartöfluæturnar / Tyrfingur Tyrfingsson

ÆVISÖGUR
Land föður míns : saga þýskrar fjölskyldu / Wibke Bruhns
Maður nýrra tíma : æviminningar Guðmundar H. Garðarssonar / Björn Jón Bragason
Gunnar Birgisson : ævisaga / Orri Páll Ormarsson
Minn tími : saga Jóhönnu Sigurðardóttur / Páll Valsson
Þúsund kossar / Jón Gnarr
Ekki gleyma mér / Kristín Jóhannsdóttir
Syndafallið / eftir Mikael Torfason
Rúna : örlagasaga / Sigmundur Ernir Rúnarsson
Ég er Malala : stelpan sem barðist fyrir menntun og var skotin í höfuðið af Talíbönum / Malala Yusafazai

SPIL
Ligretto [spil]
Spyfall 2 [spil] / Alexander Ushan

Nóvember 2017

FRÆÐIBÆKUR
Við ættum öll að vera femínistar / Chimamanda Ngozi Adichie
Smugudeilan : þegar Íslendingar sóttu réttindi í Norðurhöf / Arnór Snæbjörnsson
Chemistry for dummies / by John T. Moore
Listir og menning sem meðferð : íslensk söfn og alzheimer / ritstjóri Halldóra Arnardóttir
Reykjavík á tímamótum / ritstjóri Bjarni Reynarsson
Eldheit ástarbréf / Friðrika Benónýsdóttir tók saman og þýddi
Allt þetta fólk : Þormóðsslysið 18.febrúar 1943 / Jakob Ágúst Hjálmarsson
Sovétríkin : land og þjóð / höfundur George Morey
Listamaður á söguslóðum : Johannes Larsen á ferð um Ísland 1927-1930
Sjálfstætt fólk : vistarband og íslenskt samfélag á 19. öld / Vilhelm Vilhelmsson

ÆVISÖGUR
Fjallið sem yppti öxlum : maður og náttúra / Gísli Pálsson
Helgi : minningar Helga Tómassonar ballettdansara / Þorvaldur Kristinsson
Með lífið að veði : leið norðurkóreskrar stúlku til frelsis / Yeomni Park
Elly : ævisaga Ellyjar Vilhjálms / Margrét Blöndal

LJÓÐABÆKUR
Stór olíuskip : ljóð / Jónas Reynir Gunnarsson
Kóngulær í sýningargluggum / Kristín Ómarsdóttir

SKÁLDSÖGUR
Níunda gröfin / Stefan Ahnhem
Þrettán ástæður / Jay Asher
Hljóðar raddir / Ann Cleeves
Litla bókabúðin í hálöndunum / Jenny Colgan
Er ekki allt í lagi með þig? / Elísa Jóhannsdóttir
Smartís / Gerður Kristný
Morðið í leshringnum / Guðrún Guðlaugsdóttir
Millilending / Jónas Reynir Gunnarsson
Saga Ástu : hvert fer maður ef það er engin leið út úr heiminum? / Jón Kalman Stefánsson
Ekki vera sár / Kristín Steinsdóttir
Kalak / Kim Leine
Búrið / Lilja Sigurðardóttir
Ég veit hvar þú átt heima : glæpasaga / Unni Lindell
Hnotskurn / Ian McEwan
7 dagar / Deon Meyer
Ósýnilegi verndarinn / Dolores Redondo
Barnagæla : skáldsaga / Leïla Slimani
Sögur frá Rússlandi / Áslaug Agnarsdóttir valdi og þýddi
Ærsl / Valgarður Egilsson
Örninn og fálkinn : skáldsaga / Valur Gunnarsson
Orðspor / Juan Gabriel Vásquez
Blóðug jörð / Vilborg Davíðsdóttir
Mrs. Dalloway / Virgina Woolf
Orlandó : ævisaga / Virginia Woolf

SPIL
Las Vegas [spil] : gamble up to the last roll! / Rüdiger Dorn
Sushi go! [spil] / Phil Walker-Harding

TÆKI
Hleðslutæki fyrir tölvur: MacBookAir og MacBookPro
Hleðslutæki fyrir farsíma: iPhone og Android
Heyrnartól

Október 2017

Vindur í seglum : saga verkalýðshreyfingar á Vestfjörðum / Sigurður Pétursson
Gjaldeyriseftirlitið : vald án eftirlits? / Björn Jón Bragason
Geymdur og gleymdur orðaforði / Sölvi Sveinsson
501 must-see movies / publisher Polly Manguel
The handmaid's tale / Margaret Atwood
Death comes to Pemberley / P. D. James
Konan í dalnum og dæturnar sjö : saga Moníku Helgadóttur á Merkigili

SKÁLDSÖGUR OG LJÓÐABÆKUR
Bláköld lygi / Quentin Bates
Svar við bréfi Helgu [hljóðbók] / Bergsveinn Birgisson ; höfundur les
Eigin áhætta / Elsebeth Egholm
Dalalíf 1 / Guðrún frá Lundi
Dalalíf 2 / Guðrún frá Lundi
Dalalíf 3 / Guðrún frá Lundi
Dalalíf 5 / Guðrún frá Lundi
Heimför / Yaa Gyasi
Kanínufangarinn : sakamálasaga / Lars Kepler
Talar þú Cebuano? : ævintýri fjöltyngdra barna í Reykjavík
Predikarastelpan : skáldsaga / Tapio Koivukari
Fegurð er sár / Eka Kurniawan
Stúlkan sem gat ekki fyrirgefið : 5. bókin í sagnabálki Stiegs Larsson / David Lagercrantz
Pnín / Vladimir Nabokov
Stormarnir og stillan : skáldsaga / Anne-Cathrine Riebnitzsky
Þríkrossinn / Karin Slaughter
Hreistur / Bubbi Morthens
Af ljóði ertu komin / Steinunn Sigurðardóttir