Nýtt efni á Bókasafni VÍ

September 2020

Náðu árangri - í námi og lífi / eftir Guðjón Ara Logason
Saga guðanna : ferðahandbók um veröld trúarbragðanna / Þórhallur Heimisson
Utangátta : það leikur sér enginn að því að vera samkynhneigður / Freydís Jóna Freysteinsd.
Draumar og veruleiki : um Kommúnistaflokkinn og Sósíalistaflokkinn / Kjartan Ólafsson
Vörn gegn veiru : Ísland og baráttan við COVID-19 / Björn Ingi Hrafnsson
Cross-cultural business behavior : a guide for global management / Richard R. Gesteland
Making comics / Lynda Barry
Reinventing comics / Scott McCloud
Myndasagan : hetjur, skrýmsl og skattborgarar / Úlfhildur Dagsdóttir
Einvígi allra tíma : Boris Spassky & Bobby Fisher Reykjavík 1972 / Guðmundur G. Þórarinsson

ÆVISÖGUR
Brosað gegnum tárin / Bryndís Schram
Lífshlaup athafnamanns : Pétur Pétursson alþingismaður frá Mýrdal / Magnús Pétursson

SKÁLDVERK
Stormboði / Maria Adolfsson
Beðið eftir barbörunum / J.M. Coetzee
Lygalíf fullorðinna / Elena Ferrante
Eplamaðurinn / Anne Mette Hancock
Sumarbókin / Tove Jansson
Líkkistusmiðirnir / Morgan Larsson
Hálft hjarta / Sofia Lundberg
Glerhús / Louise Penny
Harry Potter og leyniklefinn / J.K. Rowling
Aldrei nema kona : skáldsaga / Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Ættarfylgjan : skáldsaga / Nina Wähä
Macbeth / William Shakespeare ; edited by Linzy Brady and David James

SPIL
The resistance / game design: Don Eskridge
The werewolves of Millers Hollow : the pact / Philippe des Pallières and Hervé Marly

TÆKI
DVD drif, Liteon - með snúru
Fartölvur - Lenovo IdeaPad Flex 5
Hleðslutæki f. tölvu Lenovo árg. 2020 - 4 mm svart
Pennar fyrir snertiskjá Lenovo árg. 2020
Vasareiknar
Svartur hleðslukubbur, USB, Lenovo

Ágúst 2020

Tölvunotkun : upplýsingatækni : kennslubók með verkefnum : Office 2019/365
Lögfræði fyrir viðskiptalífið / Björn Jón Bragason
Bókin sem þú vildir að foreldrar þínir hefðu lesið : (og börnin þín fagna að þú gerir)

SKÁLDVERK
Fórnarlamb 2117 / Jussi Adler-Olsen
X leiðir til að deyja / Stefan Ahnhem
Ég mun sakna þín á morgun : glæpasaga / Heine Bakkeid
Uglan drepur bara á nóttunni : spennusaga / Samuel Bjørk
Hafnargata / Ann Cleeves
Þerapistinn / Helene Flood
Sjálfstýring / Guðrún Brjánsdóttir
Þögla stúlkan / Hjorth & Rosenfeldt
Mitt (ó)fullkomna líf : skáldsaga / Sophie Kinsella
Hittu mig á ströndinni / Jill Mansell
Þögli sjúklingurinn / Alex Michaelides
Blekkingaleikur / Kristina Ohlsson
Hundur / Alejandro Palomas
Þrír tímar / Anders Roslund
Bara þú / Ninni Schulman
Pabbastrákur : glæpasaga / Emelie Schepp
Snerting hins illa / Max Seeck
Í vondum félagsskap / Viveca Sten
Dyrnar / Magda Szabó
Gegnum vötn, gegnum eld / Christian Unge
Verstu kennarar í heimi / David Walliams
Das Idealpaar / Leonhard Thoma