Vefverslun Matbúðar

Nemendur geta nú pantað vörur úr Matbúð og sótt í frímínútunum klukkan 10 eða í hádeginu.

Hægt er að velja um þrjá staði til að sækja vörurnar, einn á hverri hæð. Pantarnir sem gerðar eru fyrir kl. 9:10 eru afgreiddar í frímínútum kl. 10-10:15. Pantanir sem gerðar eru frá 9:10 - 11:10 eru afhentar í hádeginu.

Vefverslun Matbúðar