Nemendaþjónusta

Í Verzlunarskóla Íslands starfa þrír náms- og starfsráðgjafar og einn sálfræðingur. Skrifstofur náms- og starfsráðgjafa eru í aðalinngangi skólans sem snýr að Borgarleikhúsinu en sálfræðingurinn er tímabundið staðsettur í stofu 101 á jarðhæð hússins. Nemendum og foreldrum/forráðamönnum er velkomið að hafa samband í tölvupósti eða kíkja við en náms- og starfsráðgjafar sjá um tilvísanir til sálfræðingsins.


 Náms- og starfsráðgjafi Náms- og starfsráðgjafi
 Náms- og starfsráðgjafi Sálfræðingur 

Kristín Huld Gunnlaugsdóttir

Kristín Huld Gunnlaugsdóttir
1. ár


Berglind Helga Sigurþórsdóttir

Berglind Helga Sigurþórsdóttir
2. ár og fjarnám  

 Sóley Þórarinsdóttir

Sóley Þórarinsdóttir
3. ár og forvarnarfulltrúi

 Helga Dögg Helgadóttir

Helga Dögg Helgadóttir


Síðast uppfært 19.1.2022