Nemendaþjónusta

Í nemendaþjónustu Verzlunarskólans starfa þrír náms- og starfsráðgjafar í hlutastarfi.

Hlutverk náms- og starfsráðgjafa er að veita nemendum aðstoð í málum sem tengjast námi þeirra, náms- og starfsvali og í persónulegum málum.

Náms og starfsráðgjafar standa vörð um velferð nemenda og eru málsvarar þeirra og trúnaðarmenn. Náms- og starfsráðgjafar eru bundnir þagnarskyldu.

Nemendur, foreldrar/forráðamenn og kennarar geta leitað til náms- og starfsráðgjafa og fengið hjá þeim ráðgjöf og aðstoð við lausn ýmissa mála. 

Nemendum er velkomið að líta við hvert sem erindið er.  

Passamynd2018


Berglind Helga Sigurþórsdóttir  - 1. ár  og fjarnám

Opnir tímar milli 8:30 - 15:30. Föstudaga 8:30 - 12:00. 

Símatími 8:30 - 9:00 í síma 5 900 615 


Mynd-nr-2nytt


Sóley Þórarinsdóttir 2. ár og forvarnarfulltrúi 

Opnir tímar milli 8:30 - 14:30. Föstudaga 8:30 - 12:00.   

Símatími 14:00-14:30 í síma 5 900 614


Kristín Huld Gunnlaugsdóttir

Kristín Huld Gunnlaugsdóttir  - 3. ár

Opnir tímar milli 8:30 - 14:30. Föstudaga 8:30-12:00.   

Símatími 14:00 - 14:30  í síma 5 900 616