Nemendaþjónusta
Í Verzlunarskóla Íslands starfa þrír náms- og starfsráðgjafar og einn sálfræðingur. Skrifstofur náms- og starfsráðgjafa eru í aðalinngangi skólans sem snýr að Borgarleikhúsinu en sálfræðingurinn er tímabundið staðsettur í stofu 101 á jarðhæð hússins. Nemendum og foreldrum/forráðamönnum er velkomið að hafa samband í tölvupósti eða kíkja við en náms- og starfsráðgjafar sjá um tilvísanir til sálfræðingsins.
Náms- og starfsráðgjafi | Náms- og starfsráðgjafi | Náms- og starfsráðgjafi | Sálfræðingur |
![]() Berglind Helga Sigurþórsdóttir 1. ár | ![]() 2. ár | ![]() 3. ár | ![]() |
Síðast uppfært 20.9.2022