Nemendafélag

Fyrirsagnalisti

Nemendamót 6.2.2020 - Nemendafélag

Nemendamót Verzlunarskóla Íslands nálgast hratt. Dagana 5. og 6. febrúar verður söngleikur Nemendamótsnefndar frumsýndur fyrir nemendur skólans.

Miðvikudagskvöldið þann 5. febrúar verður fyrri leiksýningin haldin en fimmtudagseftirmiðdegið á nemódeginum (6. febrúar) verður sú seinni. Á Nemódaginn verður ágætis dagskrá og hefst

 

Demó 20.2.2020 - Nemendafélag

Demó er lagasmíðakeppni Verzlunarskóla Íslands og verður haldin þann 20. febrúar næstkomandi. Afar skemmtilegur viðburður sem höfðar til allra sem hafa mikinn áhuga á að hlusta á og búa til tónlist. Keppnin fer fram eins og hefðbundin söngkeppni en dæmt verður þó mest útfrá innihaldi textans og flutningi. Það verða valdir þrír dómarar sem oftast eru þekkt nöfn og munu þeir velja þrjú atriði sem hljóta einhvers konar verðlaun. Einnig eru vanalega fjörugir kynnar sem sjá um að skemmta áhorfendum milli atriða og kynna það næsta upp á svið.