Fréttir & tilkynningar

09.12.2025

Mikilvægar upplýsingar til nemenda

Haustönninni er lokið og prófatíminn hafinn. Hér má finna yfirlit yfir helstu atriði sem varða próf, námsmat og skipulag næstu…

 
 
01.12.2025

Nemendur Verzlunarskólans sýna verk á Samsýningu framhaldsskólanna

Samsýning framhaldsskólanna stendur nú yfir í Sögu, nýju húsnæði Menntavísindasviðs Háskóla Íslands, og lýkur 4.…

 
24.11.2025

Afgreiðslutími bókasafnsins á prófatíma

Í prófunum verður afgreiðslutími bókasafnsins eftirfarandi: 5. des. föstud.  8:00-19:00 6. des. laugard. 10:00-19:00 7. des.…

24.11.2025

Heimsókn til Helsinki og þátttaka í Nordic Circle NordPlus verkefni

Nemendur og kennarar frá Íslandi, Svíþjóð, Danmörku og Finnlandi tóku þátt í samstarfsverkefni þar sem þemað var sjálfbærni og nýsköpun.…

 
 
20.11.2025

Nemendur á þriðja ári sóttu Kjarvalsstaði heim

Á dögunum sóttu nemendur í íslensku á 3. ári Kjarvalsstaði heim og skoðuðu sýninguna: Kjarval…

 
17.11.2025

Eðlisfræðiferð til Evrópu

Á dögunum ferðuðust 32 nemendur úr eðlisfræðibekkjum þriðja árs ásamt tveimur kennurum um Sviss og…

Námsbrautir

  • 1 lína

    Félagsvísinda- og alþjóðabraut

    Á félagsvísinda- og alþjóðabraut er lögð áhersla á tungumál og kjarnagreinar félagsvísinda, s.s. alþjóðafræði, menningafræði, stjórnmálafræði, sögu og sálfræði.

  • 2 línur

    Náttúrufræðibraut

    Á náttúrufræðibraut er lögð áhersla á stærðfræði og raungreinar, s.s. líffræði, jarðfræði, efnafræði og eðlisfræði.

  • 1 lína

    Nýsköpunar- og listabraut

    Námið samanstendur af kjarnagreinum sem fléttast saman við hönnun og listgreinar, s.s. stafræna hönnun, sjónlistir, ritlist og leiklist.

  • 3 línur

    Viðskiptabraut

    Á viðskiptabraut er lögð áhersla á viðskiptagreinar s.s. bókfærslu, hagfræði, fjármál, lögfræði og frumkvöðlafræði.

  • 1 lína

    Fagpróf verslunar & þjónustu

    Fagnám fyrir starfandi verslunarfólk sem býður upp á raunfærnimat þar sem kunnátta og hæfni hvers og eins er metin til eininga á móti kenndum áföngum. Þannig fá einstaklingar með starfsreynslu og hæfni slíkt metið til eininga og styttingar á námi sínu.

  • NGK

    Norður Atlantshafsbekkurinn

    Norður-Atlantshafsbekkurinn (Nord-Atlantisk gymnasiumklasse), NGK, er nýjung fyrir ungmenni á Íslandi, Færeyjum, Grænlandi og í Danmörku, sem hafa áhuga á að mennta sig á Norður- Atlantsshafssvæðinu.

Fylgstu með lífinu í Verzló!

Verzlunarskólinn er á Instagram!

Þar geturðu fylgst með skemmtilegum viðburðum, nýjustu fréttum og fjölbreyttum uppákomum úr skólastarfinu.