Starfsfólk VÍ
Fréttir frá alþjóðasamstarfinu
Komdu í heimsókn á bókasafnið
Fjarnám
Foreldrakvöld haustannar verður haldið miðvikudaginn 20. nóvember 2024 í Bláa sal Verzlunarskólans.
Þann 19. október hélt hópur nemenda í stjórnmálafræði í námsferð til höfuðborgar Bandaríkjanna, Washington DC.
Verzlunarskóli Íslands auglýsir eftir spænskukennara í afleysingu á vorönn 2025.
Dagana 19. til 26. október fóru 75 nemendur úr listasöguáfanga Verzlunarskólans í námsferð til Ítalíu, í fylgd með fjórum fararstjórum.
Miðvikudaginn 6. nóvember fór fram hið árlega kvistboltamót Harry Potter áfangans í Verzló.
Listafélag Verzlunarskóla Íslands setur árlega upp sýningu í hátíðarsal skólans og eru það nemendur skólans…
Á félagsvísinda- og alþjóðabraut er lögð áhersla á tungumál og kjarnagreinar félagsvísinda, s.s. alþjóðafræði, menningafræði, stjórnmálafræði, sögu og sálfræði.
Á náttúrufræðibraut er lögð áhersla á stærðfræði og raungreinar, s.s. líffræði, jarðfræði, efnafræði og eðlisfræði.
Námið samanstendur af kjarnagreinum sem fléttast saman við hönnun og listgreinar, s.s. stafræna hönnun, sjónlistir, ritlist og leiklist.
Á viðskiptabraut er lögð áhersla á viðskiptagreinar s.s. bókfærslu, hagfræði, fjármál, lögfræði og frumkvöðlafræði.
Fagnám fyrir starfandi verslunarfólk sem býður upp á raunfærnimat þar sem kunnátta og hæfni hvers og eins er metin til eininga á móti kenndum áföngum. Þannig fá einstaklingar með starfsreynslu og hæfni slíkt metið til eininga og styttingar á námi sínu.
Norður-Atlantshafsbekkurinn (Nord-Atlantisk gymnasiumklasse), NGK, er nýjung fyrir ungmenni á Íslandi, Færeyjum, Grænlandi og í Danmörku, sem hafa áhuga á að mennta sig á Norður- Atlantsshafssvæðinu.
Hér finnur þú upplýsingar um fyrirkomulag náms.
Hér getur þú skoðað hvaða áfangar eru í boði.
Frá
18. nóv
Til
22. nóv
Tívívika
25. nóv
29. nóv
Rjómavika
Sjúkrapróf
Prófsýning
21. des
2. jan
Jólafrí
Fjarnám hefst
Nemó
Miðannarmat