Jöfnunarstyrkur

Sækir þú nám fjarri lögheimili og fjölskyldu?

Nemendur geta sótt um jöfnunarstyrkinn í gegnum sitt svæði í heimabankanum sínum og/eða Innu, vefkerfi framhaldsskólanna. Kynntu þér reglur um námsstyrki og leiðbeiningar um skráningu hér.