Námsgjöld

Námsgjöld gilda aðeins fyrir eina önn og þau eru ekki endurgreidd.  Námsgjöld verður að greiða áður en nám hefst.

Námsgjöld fjarnáms

Innritunargjald

Nemandi sem skráir sig í fjarnám, greiðir  7.200 krónur í innritunargjald, óháð einingafjölda.  Nemendur sem eru í dagskóla VÍ greiða ekki innritunargjald.

Kennslugjald

Verð fyrir hverja námseiningu er 6.000 krónur (sem er það sama og 3.600 krónur á hverja nýja framhaldsskólaeiningu eða fein).  Athugið að námseining er aftasti stafurinn í númeri áfangans, t.d. er áfanginn NÁT 103 þrjár námseiningar. 

Verðskrá 

Verðskrá sem gildir fyrir fjarnemendur sem  ekki eru nemendur í dagskóla Verzlunarskóla Íslands.

Einingar (feiningar) Innritunargjald  Kennslugjald Alls 
 1  7.200  6.000 13.200
 2 7.200  12.000 19.200
 3 = 5 feiningar 7.200 18.000 25.200
 4 7.200 24.000 31.200
 5 7.200 30.000 37.200
 6 = 10 feiningar 7.200 36.000 43.200
 7 7.200 42.000 49.200
 8 7.200 48.000 55.200
 9 = 15 feiningar 7.200 54.000 61.200
10 7.200
60.000 67.200
 11 7.200 66.000 73.200
 12 = 20 feiningar 7.200 72.000 79.200
 13 7.200 78.000 85.200
 14 7.200 84.000 91.200
 15 = 25 feiningar 7.200 90.000 97.200
 16 7.200 96.000 103.200
 17 7.200 102.000 109.200
 18 = 30 feiningar 7.200 108.000 115.200

Próftökugjald er ekkert ef próf er tekið í Verzlunarskólanum. Óski nemandi eftir því að taka prófið annars staðar,  t.d. í sendiráði eða í menntastofnun á búsetusvæði sínu, gæti hann þurft að greiða próftökugjald á viðkomandi stað. Gjaldið er mismunandi og ákveðið af ábyrgðarmanni á próftökustað. Algengt gjald er kr. 0 - 3.000 krónur.

Frekari upplýsingar er hægt að fá með því að senda tölvupóst á  fjarnam@verslo.is