Nemendafélag VÍ

Undir stjórn Nemendafélags VÍ (NFVÍ) sitja yfir hundrað nemendur í ýmsum nefndum og ráðum sem standa fyrir margvíslegum uppákomum eins og söngvakeppnum,  leiksýningum, böllum og blaðaútgáfu.

Stjórn NFVÍ samanstendur af tíu einstaklingum. Stjórnina skipa formenn allra stjórnarnefnda ásamt þremur öðrum embættum. Þessi embætti eru forseti, féhirðir og markaðsstjóri.

  • Forseti – Gunnar Mogensen
  • Féhirðir – Róbert Dennis Solomon
  • Formaður Listó – Saga María Sæþórsdóttir
  • Formaður Skemmtó – Aðaldís Emma Baldursdóttir
  • Formaður Íþró – Stefán Árni Jónasson
  • Formaður Nemó – Eva Júlía Birgisdóttir
  • Formaður Málfó – Andri Clausen
  • Formaður V90 – Sigríður Svava Kristinsdóttir
  • Formaður Viljans – Nína Ísafold Daðadóttir
  • Markaðsstjóri – Ólafur Þorsteinn Árnason