Vikuáætlun

Það getur verið mjög áhrifarík leið fyrir nemendur að nota vikuáætlanir en þær stuðla að árangursríkri tímastjórnun og markmiðasetningu. Að hafa skipulagða vikuáætlun getur dregið úr streitu og kvíða þar sem nemendur finna fyrir meiri stjórn á tíma sínum og verkefnum.