Skýrslur, áætlanir og fundargerðir


Áætlun gegn einelti, ofbeldi, kynferðislegri áreitni og kynbundinni áreitni 

Ofbeldi, einelti, kynbundin áreitni, kynferðisleg áreitni og kynbundið ofbeldi er ekki liðið við Verzlunarskóla Íslands. Mikilvægt er að einstaklingar upplýsi fulltrúa úr viðbragsteymi skólans um hverskonar áreitni, ofbeldi eða einelti þeir verða fyrir.

Jafnréttisáætlun

Tilgangur jafnfréttisáætlunar er að tryggja fyllsta jafnrétti milli kvenna og karla á vinnustaðnum með það að markmiði að nýta hæfni, krafta og kunnáttu starfsmanna til fulls án þess að kynbundin mismunun eigi sér stað. Einnig skal tryggt að kynferðisleg áreitni sé ekki liðin á vinnustaðnum.

Áfallaáætlun

Viðbragðsáætlun vegna áfalla eða sorgaratburða.

Rýmingaráætlun

Viðbragðsáætlun vegna eldsvoða (Endurskoðað vor 2019) 

Viðbrögð við heimsfaraldri 

Viðbragðsáætlun þessi segir fyrir um skipulag og stjórn aðgerða í Verzlunarskóla Íslands í samræmi við áætlun Almannavarna um viðbrögð við heimsútbreiðslu inflúensu. 

Skólaskýrslur

Skólaskýrslur eru yfirgripsmiklar árskýrslur um stjórn og starfslið skólans, bekkjaskipan, námsefni og kennslu, útskriftarnemendur, árangur, verðlaun og viðurkenningar og margt fleira.

Sjálfsmatsskýrslur

Samkvæmt 40. og 41. gr. laga um framhaldsskóla frá árinu 2008 skal hver framhaldsskóli meta kennslu og gæði skólastarfsins með kerfisbundnum hætti. Menntamálaráðuneytið lætur síðan gera úttekt á sjálfsmatsaðferðum skóla á fimm ára fresti. 

Rafræn skjöl

Hér er að finna ársskýrslur skólans, skóla- og þjónustusamninga.

Skýrslur um þróunarstarf

Hér er að finna skýrslu um námsskrárvinnu, nemendasjálfstæði og tölvustudda kennslu.

Fundargerðir skólaráðs

Við skólann starfar skólaráð. Hlutverk þess er samkvæmt lögum um framhaldsskóla, nr. 92 12.júní 2008. Skipa skal í skólaráð við upphaf hvers skólaárs. 

Skólaráð Verzlunarskóla Íslands er skipað tveimur fulltrúum nemenda og tveimur fulltrúum kennara. Auk þeirra eiga sæti í skólaráðinu tveir skólastjórnendur sem boða til funda og stýra þeim.