Starfsfólk VÍ
Kíktu á próftöfluna
Komdu í heimsókn á bókasafnið
Fjarnám
Stefna Verzlunarskóla Íslands í alþjóðasamskiptum er að undirbúa nemendur fyrir fjölmenningarsamfélag nútímans og gefa kennurum og öðru starfsfólki möguleika á að auka víðsýni og faglega þekkingu.
Í endurmenntunar- og skólaþróunarstefnu Verzlunarskóla Íslands er lögð áhersla á að starfsfólk skólans viðhaldi og þrói þekkingu sína og þá faglegu hæfni sem nauðsynleg er í samfélagi í stöðugri þróun.
Með því að bjóða upp á öflugt fjarnám kemur Verzlunarskólinn til móts við stóran hóp nemenda sem þarf ákveðinn sveigjanleika í sínu námi.
Gildi Verzlunarskóla Íslands eru hæfni, ábyrgð, virðing og vellíðan með hagsmuni nemenda og starfsmanna að leiðarljósi.
Verzlunarskóli Íslands hefur sett sér stefnu í jafnréttismálum í samræmi við lög um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna nr. 150/2020.
Kennslufræðileg stefna VÍ byggir á fjölbreyttu námsframboði á námsbrautum skólans. Lögð er áhersla á að námið þjóni breiðum hópi nemenda sem undirbúningur fyrir frekara nám og virkri þátttöku í samfélaginu.
Lýðheilsustefna VÍ skal stuðla að bættri líðan, betri heilsu, jákvæðum samskiptum og samstöðu starfsmanna og nemenda skólans.
Verzlunarskóli Íslands leggur áherslu á að tryggja að öll meðferð persónuupplýsinga sé í samræmi við ákvæði laga nr. 90/2018 um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga.
Markmið samgöngustefnu VÍ er að stuðla að því að starfsfólk og nemendur noti vistvænan og hagkvæman ferðamáta.
Starfsmannastefna VÍ er unnin samkvæmt lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins og kjarasamningum á hverjum tíma.
Verzlunarskóli Íslands leitast við að hlúa vel að nemendum sem hafa annað heimamál en íslensku og þeirra sem búið hafa lengi erlendis.
Verzlunarskóli Íslands leitast við að hafa umhverfismál og sjálfbærni að leiðarljósi í öllu sínu starfi, jafnt faglega, í daglegum athöfnum og stefnumótun til framtíðar.
Meginmarkmiðið er að upplýsingatækni verði nýtt á markvissan hátt til að styrkja áherslur skólans í námi og kennslu. Áhersla er lögð á skapandi námsumhverfi sem eflir færni nemenda í notkun upplýsingatækni.