Starfsfólk VÍ
Kíktu á próftöfluna
Komdu í heimsókn á bókasafnið
Fjarnám
Í fulltrúaráði Verzlunarskóla Íslands sitja 9 manns sem skipuð eru af Samtökum atvinnulífsins og Viðskiptaráði Íslands. Fulltrúaráðið skipar 5 manna skólanefnd sem ræður skólastjóra. Skólastjóri ræður síðan annað starfsfólk.
Björn Brynjúlfur Björnsson Hannes Frímann Hrólfsson Helga Árnadóttir Ingibjörg Gréta Gísladóttir Ingunn Agnes Kro Jóhannes Stefánsson Margrét Sanders Sigríður Margrét Oddsdóttir Steinn Logi Björnsson
Bryndís Hrafnkelsdóttir (formaður) Andri Þór Guðmundsson Benedikt Gíslason Hannes Frímann Hrólfsson Sigríður Margrét Oddsdóttir Ásta Henriksen (áheyrnarfulltrúi kennara)
Guðrún Inga Sívertsen
Þorkell H. Diego
Gylfi Hafsteinsson
Sigurlaug Kristmannsdóttir
Magnea Ragna Ögmundsdóttir Hlutverk skrifstofustjóra skal vera m.a.:
Gunnar Sigurðsson Kerfisstjóri, sem er jafnframt umsjónarmaður tölvunets skólans, skal m.a.:
Kerfisfræðingur VÍ hefur með höndum og ber ábyrgð á eftirfarandi:
Hlutverk þróunarstjóra er að hafa yfirumsjón með námi þeirra greina sem falla undir hann. Starfið felst í að stýra samstarfi kennara í þeim tilgangi að samræma kennslu og námsmat innan viðkomandi faggreina. Þróunarstjóri leiðir nýjungar í námi og kennslu í samstarfi við stjórnendur.
Þróunarstjórar eru þrír og eru stjórnendur námsgreina með ábyrgð á mismunandi fagsviðum. Þróunarstjórar vinna saman að því að nám við Verzlunarskólann uppfylli kröfur um hagnýta og framsækna menntun með þarfir nemenda og kennara að leiðarljósi.
Helstu verkefni þróunarstjóra eru m.a.
Hlutverk fagstjóra er að hafa umsjón með áföngum í sínu fagi og leiða samstarf kennara í þeim tilgangi að samræma kennslu og námsmat. Fagstjóri fylgist með og gætir þess að kennsla og námsefni uppfylli kröfur skólanámskrár. Fagstjórar eru faglegir leiðtogar í sínum greinum/fögum. Helstu verkefni eru m.a:
Starf kennara er margbreytilegt og flókið. Það gerir ríka kröfu til fagvitundar sem erfitt er að gera tæmandi skil. Eftirfarandi þættir eru á ábyrgð kennara og lýsa starfi hans:
Umsjónarkennari er skipaður fyrir hvern bekk í upphafi annar. Hlutverk umsjónarkennara er margvíslegt og má þá helst nefna:
Við Verzlunarskólann eru starfandi námsráðgjafar sem eru nemendum til aðstoðar við ýmis mál sem upp koma og eru um leið trúnaðarmenn þeirra. Hlutverk námsráðgjafa eru margvísleg, m.a.:
Sálfræðingur skólans er hluti af nemendaþjónustu skólans. Hlutverk hans eru m.a.:
Deildarstjóri nemendaþjónustu er jafnframt einn af náms- og starfsráðgjöfum skólans. Hlutverk hans eru m.a.:
Við Verzlunarskólann er starfandi forvarna- og félagslífsfulltrúi. Hlutverk hans er m.a. að:
Klara Hauksdóttir
Bókasafn gegnir mikilvægu hlutverki í skólanum og nauðsynlegt að vel sé að því staðið. Hlutverk yfirmanns safnsins er að:
Skólafulltrúi starfar á skrifstofu skólans við almenn skrifstofustörf, s.s. móttöku, afgreiðslu og símsvörun, auk þess að veita almenna upplýsingagjöf. Skólafulltrúi vinnur með nemendum og starfsmönnum skólans með margvíslegum hætti og leitast við að greiða úr þeim málum sem upp koma hverju sinni. Helstu verkefni eru m.a.
Eiríkur Lárusson Umsjón og viðhald á:
Helstu ábyrgðarsvið þjónustufulltrúa fasteignar eru m.a.:
Síðast uppfært 1. desember 2022