Náms- og starfsráðgjafar og sálfræðingur

Í Verzlunarskóla Íslands starfa þrír náms- og starfsráðgjafar og einn sálfræðingur. Skrifstofur þeirra eru við aðalinngang skólans (A) sem snýr að Borgarleikhúsinu. Nemendum og foreldrum/forráðamönnum er velkomið að hafa samband í tölvupósti eða kíkja við.

  • Nafn
  • Starfsheiti
  • Netfang
  • Símanúmer