16. mar. 2022

"Auka" kynning á Verzlunarskólanum fyrir nemendur í 10. bekk

Miðvikudaginn 6. apríl opnar Verzlunarskóli Íslands dyr sínar fyrir nemendum sem ljúka 10. bekk í vor.
Kynningin er hugsuð fyrir þá sem EKKI gátu komið í heimsókn til okkar 9. mars.
Boðið verður upp á klukkutíma kynningarfund sem hefst klukkan 15:00.
Mikilvægt er að skrá sig á kynninguna.

Smelltu hér til að skrá þig á opið hús

Fréttasafn