Birting einkunna og prófsýning

Einkunnir verða aðgengilegar á INNU á sunnudagskvöld kl. 20:00.

Prófsýning fer fram í skólanum á mánudaginn frá kl. 8:30 til 9:45.
Þar gefst nemendum kostur á að hitta kennara og skoða lokapróf og námsmat í símatsáföngum.
Einnig verður hægt að skoða próf úr fjarnámi.

Endurtekt
Nemendur sem ekki náðu markmiðum sínum á önninni hafa tækifæri á að ljúka áfanga í endurtekt.
Endurtektarpróf fara fram í skólanum dagana 2., 3. og 4. júní.
Próftafla verður birt á heimasíðu skólans í næstu viku.

Aðrar fréttir