Bókasafn VÍ opið í prófunum
Bókasafn VÍ verður opið í prófunum. Til að framfylgja reglum um fjöldamörk samkomubanns og tveggja metra reglunni þurfa nemendur að bóka tíma á bókasafnið. Nemendur geta bókað sig í annaðhvort fyrra hólf (10:00-13:00) eða seinna hólf (13:00-16:00). Nemendur hringja í Klöru bókasafnsstjóra í síma 6912079 til að fá úthlutaðan tíma.
Sjá nánari upplýsingar hér. BÓKASAFN VÍ