Brautskráning stúdenta 2025

Brautskráning stúdenta Verzlunarskóla Íslands fer fram laugardaginn 24. maí í Borgarleikhúsinu.

  • Kl. 12:00 – Athöfn fyrir nemendur á nýsköpunar- og listabraut og viðskiptabraut.
  • Kl. 14:00 – Athöfn fyrir nemendur á alþjóðabraut og náttúrufræðibraut.

Hver stúdent getur boðið þremur gestum til athafnarinnar.

Eins og undanfarin ár verður brautskráningin send út í beinu streymi, og verður tengill á streymið aðgengilegur á vef skólans áður en athöfnin hefst.

Dagskrá athafnarinnar:

  • Tónlist
  • Ræða skólastjóra
  • Afhending stúdentskírteina
  • Stúdentar setja upp húfur
  • Fjöldasöngur Gaudeamus igitur
  • Verðlaun úr Aldarafmælissjóði
  • Kveðja nýstúdenta
  • Kveðja skólastjóra

Aðrar fréttir