19. jan. 2023

Breytingar á fjarvistarskráningum

Breytingar á fjarvistarskráningum taka gildi á þessari önn. Markmiðið er að færa allar skráningar í INNU.
Þegar tilkynnt er um fjarveru er hægt að velja veikindaskráningu eða leyfisskráningu.
Frádráttur fyrir fjarveru vegna veikinda eða leyfis verður 0,5 stig. Nánari upplýsingar um verklagið er að finna hér 

 

Fréttasafn