10. mar. 2020

Breyttur opnunartími skólans vegna Covid19- veirunnar

Frá og með deginum í dag mun opnunartími skólans breytast og þar með bókasafnsins. Skólinn lokar klukkan 17:00 í stað 19:00. Þetta eru tímabundnar aðgerðir vegna neyðarstigs almannavarna vegna Covid19-veirunnar.

Fréttasafn