10. mar. 2020

COVID-19 kemur illa við Erasmus+ skólasamstarfið

Ákveðið hefur verið að fresta fundum í eftirfarandi  Evrópusamstarfsverkefnum sem Verzlunarskóli Íslands er aðili að:
Maribor í Slóveníu, 15.-21. mars.
Reykjavík, 22.-28. mars.
Rybnik í Póllandi, 23.-29. mars.
Tolmin í Slóveníu, 18.-23 apríl
Gert er ráð fyrir að flestir ofangreindra funda verði haldnir í upphafi næsta skólaárs á hausti komandi í september og október.

Fréttasafn