19. sep. 2018

Edrúpotturinn

Fyrsta Verzlóball vetrarins var haldið í Hörpu í gærkvöldi. Eins og venjan er þá er dregið úr hinum vinsæla og glæsilega edrúpotti að balli loknu. 
62% ballgesta blésu og skráðu sig þar með í edrúpottinn. Þessi góða þátttaka er besti árangur sem náðst hefur í blæstrinum á þeim 9 árum sem starfsmenn skólans og þá sérstaklega námsráðgjafarnir, hafa staðið vaktina með mælana. Við erum virkilega stolt af edrúpottinum okkar.

Vinningshafar í edrúpottinum hljóta eins og vanalega glæsilega vinninga. Til hamingju vinningshafar !

Andrea Ósk Ríkharðsdóttir 1-A - 15.000 kr. frá foreldrafélagi VÍ
Tatjana Simic 1-E - 15.000 kr. frá foreldrafélagi VÍ
Árni Þór Guðjónsson 1-B - 15.000 kr. frá foreldrafélagi VÍ
Brynja Kristinsdóttir 1-E - 15.000 kr. frá foreldrafélagi VÍ
Jón Ólafur Hannesson 1-B – 2 miðar á næsta ball NFVÍ
Benedikt Þorsteinsson 1-S - 2 miðar á næsta ball NFVÍ
Greipur Þorbjörn Gíslason 1-U - 2 miðar á næsta ball NFVÍ
Ásdís Embla Arnarsdóttir 1-A – Hamborgarafabrikkan, gjafabréf
Hekla Maren Jónasdóttir 1-A - 10 máltíðakort í Matbúð
Tómas Eiríksson Hjaltested 1-H - 10 máltíðakort í Matbúð
Hjálmar Tumi Þorkelsson Diego 1-G - Hamborgarafabrikkan, gjafabréf
Fanney Lind Jóhannsdóttir 1-U - 15.000 kr. frá foreldrafélagi VÍ
Birta Hlín Birgisdóttir 1-V - 15.000 kr. frá foreldrafélagi VÍ
Hjördís Erla Björnsdóttir 1-F - 15.000 kr. frá foreldrafélagi VÍ
Margrét Lovísa Jónasdóttir 1-H - Air Pods heyratól
Margrét Stefánsdóttir 1-X - 15.000 kr. frá foreldrafélagi VÍ 

Aníta Lív Þórisdóttir 2-U - 15.000 kr. frá foreldrafélagi VÍ
Magnús Benediktsson 2-E - Hamborgarafabrikkan, gjafabréf
Rebekka Berta Hanson 2-D - 2 miðar á næsta ball NFVÍ
Þórhildur Kristbjörnsdóttir 2-A - Hamborgarafabrikkan, gjafabréf
Karen Rut Robertsdóttir 2-B - 2 miðar á næsta ball NFVÍ
Kristín Brynja Þorvaldsdóttir 2-S - 2 miðar á næsta ball NFVÍ
Kristín Þóra Sigurðardóttir 2-D - 15.000 kr. frá foreldrafélagi VÍ
Sóley Bjarkadóttir 2-F - 15.000 kr. frá foreldrafélagi VÍ
Arngunnur Eir Jónsdóttir 2-A - 15.000 kr. frá foreldrafélagi VÍ
Birna Jóhannsdóttir 2-S - 15.000 kr. frá foreldrafélagi VÍ
Silvía Rose Gunnarsdóttir 2-F - 15.000 kr. frá foreldrafélagi VÍ
Tinna Sól Björgvinsdóttir 2-S - 10 máltíðakort í Matbúð
Árni Eyþór Hreiðarsson 2-H - 15.000 kr. frá foreldrafélagi VÍ
Bjarki Steinar Viðarsson 2-X - 10 máltíðakort í Matbúð
Kristinn Snær Sigurðsson 2-F - Air Pods heyratól
Magnús Símonarson 2-H - 15.000 kr. frá foreldrafélagi VÍ 

Svala Davíðsdóttir 3-U – 10 máltíðakort í Matbúð
Ágústa Huld Gunnarsdóttir 3-D - 10 máltíðakort í Matbúð
Bjarki Sigurðsson 3-A - Hamborgarafabrikkan, gjafabréf
Miljana Ristic 3-R - 15.000 kr. frá foreldrafélagi VÍ
Soffía Steingrímsdóttir 3-R - 15.000 kr. frá foreldrafélagi VÍ
Gunnlaugur Atli Kristinsson 3-D - 2 miðar á næsta ball NFVÍ
Vigdís Sveinbjörnsdóttir 3-R - 15.000 kr. frá foreldrafélagi VÍ
Kristófer Leví Sigtryggsson 3-X - 2 miðar á næsta ball NFVÍ
Helga Guðrún Sigurðardóttir 3-A - 2 miðar á næsta ball NFVÍ
Birna Kristín Eiríksdóttir 3-U - 15.000 kr. frá foreldrafélagi VÍ
Hanna Björt Stefánsdóttir 3-I - 15.000 kr. frá foreldrafélagi VÍ
Rebekka Rut Birgisdóttir 3-T - 15.000 kr. frá foreldrafélagi VÍ
Sindri Sigvaldason 3-T - 15.000 kr. frá foreldrafélagi VÍ
Agla Jóna Sigurðardóttir 3-D - 15.000 kr. frá foreldrafélagi VÍ
Berglind Baldursdóttir 3-R – Air Pods heyratól
Kári Jón Hannesson 3-I - Hamborgarafabrikkan, gjafabréf

Fréttasafn