Endurtektarpróf
Prófgjald er krónur 12000 pr. áfanga, greiðsla er forsenda birtingu einkunnar. Undanskildir eru VÉLR1FI02 og íþróttir. Prófgjald er kr. 4200 í þessum áföngum. Greiða skal prófgjald á skrifstofu skólans áður en farið er í prófið. Einnig er hægt er að leggja inn á reikning skólans: Reikningur: 515-26-3463 Kennitala: 690269-1399 Mikilvægt er að fram komi fullt nafn nemanda. Ef eitthvað er óljóst varðandi próftöfluna, sendið þá póst á gylfi@verslo.is
|