Femínistafélag VÍ

Nýstofnað femínistafélag VÍ á mikið hrós skilið fyrir fyrsta fræðslufund félagsins. Það leyndi sér ekki að Sigga Dögg Arnardóttir kynfræðingur náði athygli þeirra sem á hana hlýddu. 

""

Aðrar fréttir