13. mar. 2020

Fleiri fundum í Evrópusamstarfsverkefnum frestað

Ákveðið hefur verið að fresta fundum í eftirfarandi Evrópusamstarfsverkefnum sem Verzlunarskóli Íslands er aðili að:
Reykjavík, 29. mars – 4. apríl.
Rize, Tyrklandi, 19. – 25. apríl.

Gert er ráð fyrir að ofangreindir fundir verði haldnir í upphafi næsta skólaárs á hausti komandi í ágústlok og október.

Fréttasafn