Foreldraviðtöl

Fimmtudaginn 28. janúar nk. verður foreldrum og forráðamönnum 1. ársnema og 4. bekkinga boðið að koma í viðtöl hjá umsjónarkennurum. Áætlað er að hvert viðtal taki ekki lengri tíma en 10 mín. og verður foreldrum boðið að koma á milli 12:50 og 18:00. Í 4. bekk munu foreldrar hitta umsjónarkennara síðustu annar.

Foreldrar/forráðamenn nemenda senda póst á umsjónarkennnara til þess að finna hentugan viðtalstíma. Viðtölin fara fram í heimastofum bekkja á 3. og 4. hæð skólans og því gott að mæta tímalega til að finna rétta stofu.

Námsráðgjafar verða á skrifstofum sínum og veita þar viðtöl og taka við fyrirspurnum. Skólastjórnendur og deildarstjórar verða til taks í húsinu fram eftir degi. Ef einhverjar spurningar vakna hafið þá samband við 
nemendaþjónustuna.

 

Bekkur Umsjónarkennari Netfang Heimastofa
1-A Gréta Jessen greta@verslo.is 11
1-B Ingibjörg S. Helgadóttir ingibjörg@verslo.is 5
1-D Guðrún R. Stefánsdóttir rannveig@verslo.is 6
1-E Rut Tómasdóttir rut@verslo.is 404
1-F Ásta Jenný Sigurðardóttir jenny@verslo.is 2
1-R Ásdís Rósa Baldursdóttir asdis@verslo.is 12
1-S Gunnar Skarphéðinsson gunnarsk@verslo.is 405
1-T Inga Dóra Sigurðardóttir inga@verslo.is 401
1-U Vigdís Guðjónsdóttir vigdis@verslo.is 4
1-V Gylfi Hafsteinsson gylfi@verslo.is 406

 

Bekkur Umsjónarkennari á haustönn Netfang Heimastofa
4-A Óli Njáll Ingólfsson oli@verslo.is 402
4-D Þorgerður Aðalgeirsdóttir thorg@verslo.is 14
4-E Hilda Torres hilda@verslo.is 305
4-F Svanlaug Pálsdóttir svanlaug@verslo.is 306
4-G Ásta Henriksen astahe@verslo.is N&O
4-H Ármann Halldórsson armann@verslo.is 9
4-I Halldóra Ósk Hallgrímsdóttir halldora@verslo.is 13
4-R Auður Gunnarsdóttir audur@verslo.is 7
4-S Ragnheiður Kristinsdóttir ragnheidur@verslo.is 302
4-T Auður Sif Sigurgeirsdóttir sif@verslo.is 3
4-U Ólafur Árnason olafur@verslo.is 10
4-Y Þröstur Geir Árnason throstur@verslo.is 403
4-X Þórhalla Arnardóttir thorhalla@verslo.is SIF

Aðrar fréttir