8. nóv. 2019

Frumsýning - Back to the Future

Á hverju ári setur Listafélag Verzlunarskóla Íslands upp leiksýningu og verkið sem varð fyrir valinu að þessu sinni er ekki í verri kantinum en það er Back to the Future! Frumsýning verður föstudaginn 8. nóvember og hægt er að nálgast miða á miðasölu NFVÍ.

Frekari upplýsingar um sýninguna er að finna á Facebook-síðu Listó.

Fréttasafn