23.09.2014 Fyrirlestur um kynheilbrigði ungs fólks Fimmtudaginn, 25. september verður haldinn fyrirlestur um kynheilbrigði ungs fólk. Fyrirlesari er Sigríður Dögg kynfræðingur. Stundatafla fimmtudagsins er eftirfarandi: 1.tími 8:15-9:00 2.tími 9:20-10:05 3. tími 10:15-11:00 11:00 Kjaftað um kynlíf með Siggu Dögg í Bláa sal og Marmara. Kennarar fylgja nemendum niður í Bláa sal/Marmara í lok 3. tíma.