5. sep. 2019

Fyrsta ball vetrar

Nemendafélagið heldur sitt fyrsta ball í kvöld, fimmtudaginn 5. september. Ballið verður haldið í Origo höllinni sem er staðsett á æfingasvæði Vals að Hlíðarenda. Ákveðið var í skólaráði að gera tilraun með að gefa leyfi í 1. tíma eftir ball og mun því kennsla falla niður í 1. tíma á morgun, föstudag. Skrifstofa skólans opnar skv. venju klukkan 8:00.

Fréttasafn