21.02.2023 Gleði- og forvarnardagurinn Á morgun, miðvikudag, brjótum við upp hefðbundið skólastarf og höldum gleði – og forvarnardag. Nemendur fá tækifæri til að velja sér þrjú fræðslu og skemmmtierindi. Fyrstu erindin byrja klukkan 9, þau næstu klukkan 10 og síðustu erindin eru á dagskrá klukkan 11. Hér má nálgast nánari upplýsingar um alla viðburði morgundagsins: Gleði- og forvarnardagurinn